13:40
Landinn
Landinn 21. mars 2021
Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.

Í þættinum förum við upp á Gunnólfsvíkurfjall sem er nokkuð óvenjulegur vinnustaður, við fáum okkur kúrdískan Kebab, tökum í sundur og setjum svo saman bíla, dönsum fyrir Duchenne og við hittum Doctor Victor, tónlistarmann og lækni.

Viðmælendur:

Alexander ?Lexi? Kárason

Ásgrímur Örn Alexandersson

Halldór Halldórsson

Hulda Björk Svansdóttir

Ingvar Sverrir Einarsson

Júlían Aðils Kemp

Ólafur Björn Sveinsson

Pálmi Elvar Adolfsson

Rahim Rostami

Victor Guðmundsson

Ægir Þór Sævarsson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,