11:05
Vikan með Gísla Marteini
30.04.2021
Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Gestir þáttarins að þessu sinni voru þau Elísabet Brekkan, Didda skáldkona og Ragnar Kjartansson.

Gísli fór að venju yfir helstu fréttir Vikunnar og Berglind Festival rannsakaði arkitektúr í Reykjavík.

Emmsjé Gauti spjallaði við Gísla Martein og gesti þáttarins ásamt því að loka þættinum með flutning á laginu Tossi ásamt góðu gengi.

Var aðgengilegt til 01. maí 2022.
Lengd: 45 mín.
e
Endursýnt.
Engin dagskrá.
,