09:21
Söguspilið
Annar þáttur
Söguspilið

Ævintýralegasta spurningakeppni sögunnar. Lestrarhestar og bókaormar töfrast inn í Söguspilið og þurfa að takast á við þrautir og spurningar sem byggja á þekktum barnabókum, þjóðsögum, kvikmyndum og ljóðum.

Það borgar sig að vera búin að lesa vel því átta lið hefja keppni en eitt lið stendur uppi sem sigurvegari Söguspilsins 2021. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal. Spyrill: Oddur Júlíusson. Viskubrunnur: Katrín Halldóra Sigurðardóttir.

Nú er köttur orðinn aðeins öruggari með það að stjórna spilinu og stríðir krökkunum kannski ekki alveg eins mikið... eða hvað?

Keppendur í dag eru álfasystkinin Snæfríður Edda Ragnarsdóttir Thoroddsen og Höskuldur Sölvi Ragnarsson Thoroddsen á móti dvergasystrunum Sölku Hjálmarsdóttur og Tinnu Hjálmarsdóttur.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 25 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,