11:00
Silfrið
Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Fanney Birna Jónsdóttir hefur umsjón með Silfrinu. Fyrstu gestir eru Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og fv þingmaður og Smári McCarthy þingmaður Pírata. Þau ræða málefni á vettvangi dagsins. Þá mæta formannsefni Blaðamannafélags Íslands, Heimir Már Pétursson fréttamaður og Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður. Að lokum ræðir Fanney við Guðmund Inga Guðbrandsson umhverfisráðherra.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst..
Bein útsending.
Engin dagskrá.
,