11:50
Landinn
Landinn 4. apríl 2021
Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.

Í þættinum hittum við lögregluþjón með ýmis áhugamál, við snæðum á marokkóskum veitingastað á Siglufirði, kynnum okkur lettneskar páskahefðir, við förum í afmælisveislu og við hittum kátar klappstýrur.

Viðmælendur:

Hálfdán Sveinsson

Hilmir Þór Kolbeins

Hulda Ragnheiður Árnadóttir

Ieva Prasciunaite

Jaouad Hbib

Lauma Gulbe

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 28 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,