19:50
Landinn
Landinn 7. mars 2021
Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir Halla Ólafsdóttir og Arnar Björnsson. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon og Jóhannes Jónsson.

Í þættinum heyrum við sögu Íslenskra bílnúmera, við borðum karfaroð og þefum af þaravíni, við berum undir gönguskíði, rifjum upp sögu Myllu-Kobba og við hittum dýralækni með krafta í kögglum.

Viðmælendur:

Einar Árni Gíslason

Gunnar Garðarsson

Inga Katrín D. Magnúsdóttir

Kristín Þórhallsdóttir

Ólafur Pétur Eyþórsson

Rúnar Sigurjónsson

Þórhildur Elínardóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,