09:45
Húllumhæ
Gosi, Svefn, Gugusar, Skrekkur og furðuleg notkun handrita
Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er að fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.

Í Húllumhæ í dag: Nei sko! - Af hverju sofum við?, Gosi í Borgarleikhúsinu, furðulegar leiðir til að nýta handrit í Miðaldafréttum, Gugusar í Upptaktinum og undirbúningur fyrir Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar. Í lokin heyrum við líka af nýjum og fróðlegum þáttum um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Sævar Helgi Bragason

Árni Þór Lárusson

Snorri Másson

Jakob Birgisson

Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir

Katla Njálsdóttir

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Var aðgengilegt til 30. janúar 2022.
Lengd: 15 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,