19:50
Landinn
Landinn 6. desember 2020
Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Viktoría Hermannsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Í þættinum skoðum við surtabrandsnámu í Stálfjalli á sunnanverðum Vestfjörðum, við hittum tvíbura sem eru báðir að nema læknisfræði, við kynnum okkur netverslun sem sérhæfir sig í vörum frá smáframleiðendum, við hittum myndlistarkonu sem steypir á striga og keyrum pakka með gleðina að vopni.

Viðmælendur:

Anna Júlíusdóttir

Dagur Jónsson

Dröfn Árnadóttir

Erla Liu Ting Gunnarsdóttir

Gísli Már Gíslason

Jóhanna Björnsdóttir

Ursula Filmer

Sigurfríð Rögnvaldsdóttir

Sunna Lu Xi Gunnarsdóttir

Sveinbjörg Jónsdóttir

Þórhallur Reynisson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
Dagskrárliður er textaður.
Engin dagskrá.
,