Þorri og Þura - vinir í raun

4. þáttur

Þorri, Þura og Eysteinn kynnast Fjólu Þöll sem er flutt í hverfið. lokum verða þau öll góðir vinir og halda vinaveislu.

Frumsýnt

1. apríl 2021

Aðgengilegt til

2. apríl 2025
Þorri og Þura - vinir í raun

Þorri og Þura - vinir í raun

Þorri og Þura eru álfar og heimsins bestu vinir. Einn daginn eiga þau von á Eysteini vini sínum en svo bólar ekkert á honum. Þorri og Þura leggja þá af stað í leit vini sínum.

Þættir

,