Þorri og Þura - vinir í raun

1. þáttur

Þorri og Þura er álfar og heimsins bestu vinir. Einn daginn finna þau dularfulla plöntu í garðinum hans afa sem Eysteinn álfastrákur vinur þeirra segir Álfaþeykir. Eysteinn ákveður koma til þeirra og skoða álfaþeykinn en svo bólar ekkert á honum!

Ætli Eysteini hafi verið rænt af trölli?

Frumsýnt

1. apríl 2021

Aðgengilegt til

22. sept. 2023
Þorri og Þura - vinir í raun

Þorri og Þura - vinir í raun

Þorri og Þura er álfar og heimsins bestu vinir. Einn daginn eiga þau von á Eysteini vini sínum en svo bólar ekkert á honum. Þorri og Þura leggja þá af stað í leit vini sínum.

Handrit: Agnes Wild

Tónlist: Sigrún Harðardóttir

Leikstjórn: Agnes Wild

Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir

Leikmynda- og búningahönnun: Eva Björg Harðardóttir

Aðalhlutverk: Agnes Wild, Sigrún Harðardóttir, Jóhann Axel Ingólfsson, Sveinn Óskar Ásbjörnsson og Íris Hólm