Þjóðsögukistan

Þjóðsögur um naglasúpu, tunglið og tónlist

Þjóðsögur þáttarins:

Naglasúpan (flökkusaga frá Evrópu)

Hvernig tunglið varð til (Indland)

Hvernig tónlistin barst til jarðarinnar (Mexíkó)

Leikraddir:

Arna Rún Gústafsdóttir

Eva Rún Þorgeirsdóttir

Hekla Egilsdóttir

Jóhannes Ólafsson

Karl Pálsson

Mikael Emil Kaaber

Ragnar Eyþórsson

Sigyn Blöndal

Sturla Holm Skúlason

Sérfræðingur í þjóðsögum: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands

Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Birt

2. feb. 2022

Aðgengilegt til

3. feb. 2023
Þjóðsögukistan

Þjóðsögukistan

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.