Þjóðsögukistan

Þjóðsögur um fiðlu sem fær dýr til að dansa og fisk sem hló

Þjóðsögur þáttarins:

Strákurinn og fiðlan (Brasilía)

Og þess vegna hló fiskurinn...(Indland)

Leikraddir:

Agnes Wild

Anna Marsibil Clausen

Arna Rún Gústafsdóttir

Felix Bergsson

Guðni Tómasson

Hafsteinn Vilhelmsson

Karl Pálsson

Kristján Guðjónsson.

Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

24. nóv. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðsögukistan

Þjóðsögukistan

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,