Stundin rokkar

Zitti E Buoni

Í þessum seinasta þætti af Stundinni rokkar, taka krakkarnir upp sína eigin útgáfu af laginu Zitti E Buoni, ítalska laginu sem sigraði Eurovision árið 2021. Þau fara næst með upptökuna í hljóðver, þar sem þau hljóðblanda eða mixa lagið, líkt og er gert með önnur lög sem gefin eru út.

Hljómsveitin:

Aldís María Sigursveinsdóttir

Fatima Rós Joof

Hilmir Þór Snæland Hafsteinsson

Sigurður Ingvar Þórisson

Tónlistarstjóri:

Sigurður Ingi Einarsson

Aðstoð í hljóðveri

Jón Þór Helgason

Birt

28. mars 2022

Aðgengilegt til

12. júlí 2023
Stundin rokkar

Stundin rokkar

Fjórir krakkar í rokkhljómsveit og æfa þekkt íslenskt rokklag og semja eigið lag.

Í leiðinni fræðumst við um hljóðfærin í hljómsveitinni og rokktónlistarsöguna.