Stundin rokkar

Vor í Vaglaskógi

þessu sinni útskýrir Hilmir gítarleikari fyrir okkur hvað það er ,,túra" og hljómsveitin fær til sín góðan gest sem spilar á saxafón. Saman æfa þau og flytja lagið Vor í Vaglaskógi.

Hljómsveitin:

Aldís María Sigursveinsdóttir

Fatima Rós Joof

Hilmir Þór Snæland Hafsteinsson

Sigurður Ingvar Þórisson

Saxafón leikari

Birkir Blær Ingólfsson

Tónlistarstjóri:

Sigurður Ingi Einarsson

Birt

28. nóv. 2021

Aðgengilegt til

28. nóv. 2022
Stundin rokkar

Stundin rokkar

Fjórir krakkar í rokkhljómsveit og æfa þekkt íslenskt rokklag og semja eigið lag.

Í leiðinni fræðumst við um hljóðfærin í hljómsveitinni og rokktónlistarsöguna.