Stundin okkar 2018

þessi með riddurunum og rennibrautinni

Við skellum okkur á Skagaströnd og hittum þar 16. aldar riddara - ég vissi ekki það byggju riddarar þar en alltaf er maður læra eitthvað nýtt. Riddararnir fjórir tóku þátt í Stundarglasinu og kepptu í þremur mjög einkennilegum íþróttagreinum.

Riddarar/keppendur:

Gabríel Goði Tryggvason

Ísabela Líf Tryggvadóttir

Hlynur Hafliðason

Birgitta Rún Finnbogadóttir

Í Kveikt á perunni tökumst við á við okkar mesta ótta og málum myndir af því sem hræðir okkur mest. Það kemur skemmtilega á óvart hvað það er sem krakkarnir mála - við hvað ert þú hrædd/ur?

Skaparar og keppendur:

Gula liðið:

Óðinn Magnússon

Hrafnhildur Magnúsdóttir

Bláa liðið:

Elías Óli Tinnuson Björnsson

Kolka Fenber Aleksander

Markús Már Efraím er kennari í skapandi skrifum. Hann kennir okkur 5 TRIX til skrifa sögu og er bara í blað og blýant og byrja skrifa - þetta er nefnilega ekkert svo mikið mál.

Frumsýnt

5. nóv. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

Þættir

,