Stundin okkar 2015 - 2016

15. þáttur

Góa hlustar á útvarpið þar sem allt er mjög neikvætt. Brandon, Sísí og Stína eru líka öll mjög neikvæð og tala bara um hvað allt leiðinlegt og ömurlegt. Góa finnst þetta ekki ganga og ákveður þessi dagur verði Jákvæðidagurinn!

Sérstakur gestur: KK

Stundin okkar 2016.02.07 : 15. þáttur

Frumsýnt

7. feb. 2016

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2015 - 2016

Stundin okkar 2015 - 2016

Gói og Brandon leikhússtjóri bjóða upp á ógleymanleg ævintýri og fræðandi skemmtun fyrir leikhúsrotturnar sem fylla salinn.

Umsjón: Guðjón Davíð Karlsson. Framleiðsla : Bragi Þór Hinriksson.