Stundarteymið

Á Árbæjarsafninu

Tómas, Helena, Imani og Kári halda jólaleiðangrinum sínum áfram. Þau eru mætt á Árbæjarsafnið og ætla kynna sér hvernig jólin voru í gamla daga. Þau eru sérstaklega áhugasöm um sjá gamaldags jólatré sem voru heimasmíðuð. Þau rekast líka á jólasveininn Ketkrók sem er leita sér mat.

Fram koma:

Gerður Róbertsdóttir

Guðný Ingibjörg Einarsdóttir

Ketkrókur

Frumsýnt

6. des. 2020

Aðgengilegt til

2. ágúst 2024
Stundarteymið

Stundarteymið

Helena, Imani, Tómas og Kári eru forvitnir og klárir krakkar sem ferðast út um borg og og lenda í skemmtilegum ævintýrum.

Þættir

,