Stundarteymið

Á Austurvelli

Kári, Tómas, Helena og Imani eru komin á Austurvöll í miðbæ Reykjavíkur til hjálpa til við skreyta jólatréð. Þar hitta þau tvo jólasveina og loks mætir borgarstjórinn á svæðið og í sameiningu kveikja þau á stóra fallega jólatrénu á Austurvelli.

Fram koma:

Dagur B. Eggertssson

Eiður Fannar Erlendsson

Skyrgámur

Hurðaskellir

Frumsýnt

29. nóv. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundarteymið

Stundarteymið

Helena, Imani, Tómas og Kári eru forvitnir og klárir krakkar sem ferðast út um borg og og lenda í skemmtilegum ævintýrum.

Þættir

,