Jörðin

Hversu mikið er nóg?

Hvað verður um alla hlutina sem við kaupum? Af hverju kaupum við svona mikið af öllu?

Linda og Baldur halda áfram kanna lofslagsbreytingar í heiminum og skoða þau hvernig neysla hefur áhrif á hlýnun jarðar. Þau við Rögnu sem segir okkur frá því hvernig það hefur neikvæð áhrif á loftslagið kaupa svona mikið af fötum og hlutum.

Við heyrum söguna af Gretu Thunberg og kíkjum í Rauðakrossbúð þar sem fást notuð föt sem eru alveg eins og ný.

Frumsýnt

23. feb. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Jörðin

Jörðin

Snillingarnir Linda Ýr og Baldur Björn eru í rannsóknarleiðangri og ætla komast því hvers vegna náttúran er breytast.

Jörðin er þáttur sem fjallar um umhverfismál og hvernig krakkar geta hjálpað til við breyta heiminum til hins betra.

Umsjón: Linda Ýr Guðrúnardóttir og Baldur Björn Arnarsson

Þættir

,