Jörðin

Hvað er að gerast?

Í þessum þætti hitta þau Sævar Helga í íshelli sem segir okkur frá því afhverju jörðin er hlýna - og síðan hitta þau Eddu Sigurdísi úti í skógi sem segir þeim frá því hvernig trén geta hjálpað okkur í loftslagsbaráttunni.

Frumsýnt

9. feb. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Jörðin

Jörðin

Snillingarnir Linda Ýr og Baldur Björn eru í rannsóknarleiðangri og ætla komast því hvers vegna náttúran er breytast.

Jörðin er þáttur sem fjallar um umhverfismál og hvernig krakkar geta hjálpað til við breyta heiminum til hins betra.

Umsjón: Linda Ýr Guðrúnardóttir og Baldur Björn Arnarsson

Þættir

,