Frímó

Húsavíkurkóngarnir og Griffindor

Gula liðið Húsavíkurkóngarnir koma alla leiðina frá Húsavík til taka þátt í Frímó! Kóngarnir mæta bleika liðinu Griffindor í þrautunum Fílabraut og Hleypa af stokkum.

Keppendur eru:

Húsavíkurkóngarnir: Tómas og Nóri

Griffindor: Íris og Embla

Birt

15. maí 2022

Aðgengilegt til

2. ágúst 2023
Frímó

Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir