Frímó

Klessubílar og Út í skó

Í þessum þætti mætast liðin Sjeikarnir og Bababúí bræður. Liðin keppa meðal annars í þrautunum Klessubílar og Út í skó.

Klessubílar: Keppendur rúlla dótabílum yfir borð til reyna fella plastglasaturna andstæðinga. Liðið sem er fyrr til fella öll glös andstæðingsins vinnur.

Út í skó: Keppendur reyna vippa skó með fótunum yfir marklínu svo skórinn lendi uppréttur. Tvö stig eru gefin fyrir hvern skó sem lendir uppréttur innan vallarhelmings.

Keppendur eru:

Sjeikarnir: Kristín Þórdís Guðjónsdóttir og Katla Guðrún Kristinsdóttir

Bababúí bræður: Högni Bergsson og Björgvin Máni Kamban Sindrason

Birt

21. nóv. 2021

Aðgengilegt til

21. nóv. 2022
Frímó

Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið með krökkum úr 6.bekk þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!