Frímó

Blöðruvandamál og Kúlurass

Í þættinum keppa Bollarnir á móti Bláu risaeðlunum í þrautunum Blöðruvandamál og Kúlurass.

Blöðruvandamál: Keppendur sprengja 20 blöðrur með pottaleppa á höndunum. Fyrsta liðið til sprengja allar blöðrur vinnur.

Kúlurass: Keppendur skoppa borðtennisbolta frá sínum vallarhelming og liðsmaður þeirra verður grípa boltann með körfu sem er föst á afturenda þeirra.

Keppendur eru:

Bollarnir: Harpa Hrönn Egilsdóttir og Eldey Erla Hauksdóttir

Bláu risaeðlurnar: Jasmín Jökulrós Albertsdóttir og Bryndís Embla Einarsdóttir

Frumsýnt

17. okt. 2021

Aðgengilegt til

3. ágúst 2024
Frímó

Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir

Þættir

,