Frímó

Pottormarnir og Bangsarnir

Í þessum þætti af Frímó mætast liðin Pottormarnir og Bangsarnir en Pottormarnir koma alla leið frá Borganesi til keppa í Frímó.

Liðin svara mis erfiðum vísbendingaspurningum, takast á við bókatréð og reyna sitt besta til þess myllu í Svikamyllunni.

Þrautirnar sem liðin keppa í eru: Diskadósir og Sykurbomba

Keppendur þessu sinni eru:

Pottormarnir: Einar Jósef Flosason og Birta Rún Guðrúnardóttir

Bangsarnir: Sóley Helga Sigfríðardóttir og Nadía Rós Sindradóttir

Frumsýnt

24. apríl 2022

Aðgengilegt til

9. ágúst 2023
Frímó

Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir