Frímó

Klessubílar og Kúlurass

Í þessum þætti keppa liðin í þrautunum Klessubílar og Kúlurass.

Klessubílar: Keppendur rúlla dótabílum yfir borð á plastglasaturna andstæðinga og reyna fella þá.

Kúlurass: Keppendur skoppa borðtennisbolta niður á gólf og liðsmaður þeirra verður grípa boltann með körfu sem er föst fyrir aftan bak.

Keppendur eru:

Kaffibollar:

Hrönn Bergþórsdóttir Smári

Jóhanna Valdís Branger

Stjörnurnar:

Helena Rós Ellertsdóttir

Helga Jara Bjarnadóttir

Birt

8. apríl 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Frímó

Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið með krökkum úr 6.bekk þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjón: Linda Ýr Guðrúnardóttir og Tinna Hjálmarsdóttir