Mynd með færslu

Vísindatónleikar Ævars

Ævar vísindamaður hefur um árabil kynnt töfra tækni og vísinda fyrir ungmennum á öllum aldri og nú kemur hann fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í sannkölluðum sinfónískum vísindatrylli. Ævar kynnir á tónleikunum ýmsar af merkari uppgötvunum manna í samhljómi við Sinfóníuhljómsveitina og Sprengju-Kötu sem verður sérstakur gestur á tónleikunum....

Vísindatónleikar Ævars

Á annan í hvítasunnu kl. 16.05 verður útvarpað hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Ævars vísindamanns sem fram fóru í Eldborgarsal Hörpu 6. febrúar sl.