Fyrir forvitna
Í loftinu

Næturútvarp Rásar 1

Næst
Mynd með færslu

Morgunbæn og orð dagsins

06:55 til 07:00Hlusta á síðasta þátt
Þarnæst
Mynd með færslu

Fréttir

07:00 til 07:03
Nýlokið
Mynd með færslu

Fréttir

00:00 til 00:05Hlusta á síðasta þátt
Mynd með færslu
Þar sem orðunum sleppir Á laugardögum kl.17.00
Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur.
Kvöldsagan: Í túninu heima eftir Halldór Laxness
Mynd með færslu
Listin að deyja Á sunnudögum kl. 9.05

Bók vikunnar

Ljóðaúrval 1983-2012 eftir Gyrði Elíasson

Úrval ljóða Gyrðis Elíassonar frá öllum ferli hans, 1983-2012 er bók vikunnar að þessu sinni. Hér má heyra nokkur ljóðanna í bókinn auk viðtals við Gyrði sem hefur talsverðar mætur á bókum sem innihald úrval ljóða einstakra skálda. Á sunnudaginn...

Pistlar

Tvær myndir

Í Víðsjá á Rás 1 var fjallað um tværmyndir. Önnur hangir á vegg við Hverfisgötu en hin er tekin úr geimnum.

Ungir Tyrkir og fornar deilur

Tyrkland hefur verið í brennidepli undanfarið af ýmsum ástæðum. Nýjasta útspil þeirra var að skjóta niður rússneska orrustuþotu sem hafði varpað sprengjum á uppreisnarmenn í Sýrlandi.

Sendu okkur skilaboð

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.

Bæði rætt um að aflýsa eða fresta verkfalli

Á samningafundi sem nú stendur yfir hjá sáttasemjara kemur í ljós hvort verkfallinu verður aflýst eða hvort því verður frestað. Til að fresta verkfalli verða báðir aðilar að samþykkja það. Verkfall hefst ella á miðnætti í álverinu Straumsvík.

Verðstýring afarkostur dugi aðgerðir ekki

Staðan á olíumarkaði er sérstök. Olíufyrirtækin fjögur kaupa olíu af sama birginum, norska olíufélaginu Statoil. Þögul samhæfing fyrirtækjanna hindrar heilbrigða samkeppni. Þessi samhæfing og álagningin sem fylgir henni kostaði heimilin í landinu 4,...

Við sem fljúgum!

Sindri Freysson hefur gefið út ljóðabókina Góðir Farþegar.

Fljótvirk og áhrifarík aðferð

Endurheimt votlendis er fljótvirk og áhrifarík aðferð til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, eins og koltvísýrings og hláturgass og endurheimta um leið vistkerfi sem búið var að glata. Losun frá framræstu landi er um það bil þreföld á við alla...

Allra veðra von

Veðrið er Íslendingum ævinlega hugleikið enda eru ótal orð um veður í málinu. Lítum aðeins á nokkur orð sem hægt er að hafa til að lýsa vondum vetrarveðrum og margvíslegri snjókomu.

Dagskráin

Mynd með færslu
06:55 - Morgunbæn og orð dagsins
Séra Sigríður Munda Jónsdóttir flytur.
Mynd með færslu
07:00 - Fréttir
Mynd með færslu
07:03 - Árla dags
Tónlist að morgni dags.
Mynd með færslu
07:30 - Fréttayfirlit
Mynd með færslu
07:31 - Morgunvaktin
Óðinn Jónsson fylgir hlustendum inn í daginn, skýrir...
Mynd með færslu
08:00 - Morgunfréttir
Mynd með færslu
08:30 - Fréttayfirlit
Mynd með færslu
08:31 - Hálfnótan
Í hálfnótunni verður leikin tónlist af ýmsum toga bæði...