Rás 1 - fyrir forvitna

Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, telur að...
Það er ákveðinn skandall að Björg Einarsdóttir, oft kennd...
Vegna flutnings móður Kolbeins Óttarssonar Proppé þingmanns...

Dagskrá

16:25
Kiljan
17:10
Landinn
17:40
Táknmálsfréttir
17:50
KrakkaRÚV
17:51
Jóladagatalið - Sáttmálinn
- Pagten
17:00
Fréttir
17:03
Lestin
18:00
Spegillinn
18:30
Inn í heim tónlistarinnar
- með Möggu Stínu
18:50
Veðurfregnir
18:00
Spegillinn
18:30
Eldhúsverkin
19:00
Sjónvarpsfréttir
19:23
Sportrásin
22:00
Fréttir

RÚV – Annað og meira

„Fyrst þegar ég byrjaði í þessu þá vissi ég náttúrulega...
Moses Hightower fluttu lagið Trúnó í Vikunni með Gísla...
Nautnir í öllu sínu veldi og margvíslegu formum birtast...

Segist ekki hafa verið vanhæfur í Glitnismálum

Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, átti hlutabréf fyrir tugi milljóna króna í Glitni og í sjóðum bankans fyrir hrun. Þetta kemur fram í Kastljósi í kvöld. Markús taldi sér ekki skylt að tilkynna um eign sína í sjóðunum og hefur dæmt í...
05.12.2016 - 18:25

Facebook-próf máski lykillinn að sigri Trumps

Einföld próf á Facebook og sérsniðnar auglýsingar þar kunna að vera ástæðan fyrir sigri Donalds Trumps í bandarísku forsetakosningunum. Fyrirtæki sem sérhæfir sig í sálfræðilegri greiningu á kjósendum tók þátt í kosningabaráttu Trumps.

Frétt um Esju ekki dregin til baka

Frétt um málaferli gegn dótturfyrirtæki Samherja í Namibíu verður ekki dregin til baka, segir ritstjóri dagblaðsins Confidénte. Blaðið greindi frá því á fimmtudag að fimmtán namibísk fyrirtæki saki Esju Fishing, dótturfyrirtæki Samherja, um að...
05.12.2016 - 18:12

Sveitarfélögin farin að þreytast á samstarfi

Sveitarfélögin standa illa fjárhagslega, þrátt fyrir uppgang í samfélaginu. Þá eru þau alltof mörg og fámenn. Þetta er megininntak nýrrar skýrslu frá Samtökum atvinnulífsins. Í skýrslunni kemur fram að sameiningar séu forsenda þess að hægt sé að...

Valls tilkynnir framboð

Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, tilkynnti í dag að hann ætlaði að bjóða sig fram til að verða forsetaefni Sósíalistaflokksins í forsetakosningum á næsta ári. 
05.12.2016 - 17:52

Óánægja með flutning prestsins frá Staðastað

Óánægja er meðal sóknarbarna í Staðastaðarprestakalli í Vesturlandsprófastsdæmi vegna þess að búsetuskyldu sóknarprestsins á Staðastað hefur verið aflétt. Biskup Íslands, Agnes Sigurðarsdóttir, er gagnrýnd í opnu bréfi Ólínu Gunnlaugsdóttur, ritara...
05.12.2016 - 17:37

Útgerðarmaður dæmdur fyrir að hóta hafnarverði

Finnbogi Vikar, útgerðarmaður á Vopnafirði, var á fimmtudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hóta hafnarverði lífláti og ýta við honum með efri hluta líkama síns með ógnandi hætti í maí á síðasta ári. Hafnarvörðurinn sagðist...
05.12.2016 - 17:33

Míla boðar samkeppni við Austurljós

„Míla mun bjóða notendum í náinni framtíð að skipta koparenda út fyrir ljósleiðara og fá þar með ljósleiðara alla leið. Míla mun bjóða þann hraða sem notendur þurfa til framtíðar bæði með Ljósneti og Ljósleiðara Mílu,“ segir Jón Ríkharð Kristjánsson...
05.12.2016 - 17:22

Svæfi betur ef kólnaði

Runnar eru víða farnir að þrútna, laukar að stinga upp kollinum og illgresi fellir fræ í hlýindunum segir Kristinn H. Þorsteinssson, fræðslu og verkefnisstjóri Garðyrkjufélags Íslands sem vonar að það kólni senn. 
05.12.2016 - 17:17

Heimsmarkaðsverð hækkar

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað talsvert síðan samkomulag náðist milli olíuframleiðsluríkja í síðustu viku um að draga úr framleiðslunni í þeim tilgangi að knýja fram hærra verð.
05.12.2016 - 17:12

Opnuðu nýjan kennsluvef í skák

Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák opnaði í dag formlega nýja vefsíðu þar sem finna má fjölbreytt úrval kennslumyndbanda í skák.
05.12.2016 - 17:06

Deilt um Alþjóðaglæpadómstólinn

Lýðræðisbandalagið, helsti flokkur stjórnarandstöðunnar í Suður-Afríku, ætlar að beita sér gegn áformum stjórnvalda að hætta aðild að Alþjóðaglæpadómstólnum í Haag. Forsvarsmenn Lýðræðisbandalagsins segja ákvörðun stjórnvalda stríða gegn...
05.12.2016 - 16:58

„Dapurlegt“ að formaður NS ráðist gegn ASÍ

Alþýðusamband Íslands sakar nýkjörinn formann Neytendasamtakanna um óbilgirni og segir dapurlegt að hann skuli ráðast gegn verðlagseftirliti ASÍ og sá fræjum tortryggni. Formaðurinn, Ólafur Arnarson, sagði í viðtali á Morgunvaktinni á Rás 1 í...
05.12.2016 - 16:48

Laxeldi starfi í sátt við umhverfi og samfélag

Einar K. Guðfinnsson framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segist ekki geta svarað því hvort framtíðarsýn fiskeldis á Íslandi sé að það verði starfrækt í opnum sjókvíum næstu ár og áratugi. Í Noregi er mikil umræða um neikvæð umhverfisáhrif...
05.12.2016 - 16:02

Guns N' Roses til Evrópu í sumar

Bandaríska rokksveitin Guns N' Roses ætlar að halda áfram tónleikaferðalagi sínu sem hófst í sumar. Sveitin hefur boðað tónleika í Asíu og Eyjaálfu í janúar og í Evrópu í sumar. Fyrstu Evróputónleikarnir verða í Dyflinni 27. maí. 
05.12.2016 - 16:00