Rás 1 - fyrir forvitna

Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones eiga sér enn dyggan og...
Tónskáldið Jóhann Jóhannsson mun semja tónlist við...
Ragnar Axelsson ljósmyndari hefur í rúm 30 ár sýnt okkur...

Dagskrá

17:20
Framandi og freistandi
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Fínni kostur
- Disney The Replacement
18:18
Sígildar teiknimyndir
- Classic Cartoon
08:05
Morgunverður meistaranna
- Mismunandi morgunandrár
08:30
Fréttayfirlit
09:00
Fréttir
09:05
Segðu mér
09:45
Morgunleikfimi
09:00
Fréttir
09:05
Góðan daginn
12:20
Hádegisfréttir
12:45
Poppland
16:00
Síðdegisfréttir

RÚV – Annað og meira

Á hverju ári koma þúsundir ferðamanna með...
Mörgum Skagamönnum þótti það vera gleðiefni þegar hægt var...
Skemmti- og fræðsluþátturinn Ó vakti mikla athygli þegar...

Skipverji á skútu hótaði fólki með skotvopni

Skipverji á skútu sem kom til Suðureyrar seint í gærkvöld hótaði mönnum vopnaður byssu í nótt. Fimm voru í áhöfn skútunnar sem kom til hafnar um klukkan níu í gærkvöld. Hún hafði ekki legið í höfn nema í rúma fimm klukkutíma þegar Lögreglunni á...
24.08.2016 - 10:13

„Hótelið skalf og hristist“

„Við fundum heilmikið fyrir þessu í nótt. Við erum hér kona mín og tvö börn, og vöknuðum öll við þetta,“ segir Gunnlaugur Árnason, fjölmiðlamaður, sem er staddur í strandbænum Giulianova á austurströnd Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni. Giulianova er í...
24.08.2016 - 10:07

Stýrivextir lækka

Peninganefnd ákvað á fundi sínum í gær að lækka stýrivexti um 0,5 prósentur. Þeir fara úr 5,75 prósentum í 5,25 prósent. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands sem var birt í morgun. Þar kemur líka fram það mat...
24.08.2016 - 08:58

Kennarar og sveitarfélög semja á ný

Formaður Félags grunnskólakennara og sviðstjóri kjarasaviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu í gær nýjan kjarasamning fyrir hönd umbjóðenda sinna. Að því er fram kemur á vef Félags grunnskólakennara byggir samningurinn á öðrum samningi...
24.08.2016 - 08:41

Biden fundar í Tyrklandi

Varaforseti Bandaríkjanna, Joe Biden, mætti til Tyrklands í dag í fyrstu opinberu heimsókn leiðtoga vestræns ríkis frá valdaránstilraun hersins um miðjan síðasta mánuð.
24.08.2016 - 08:26

Segir námið henta skólanum og skólann náminu

Lögreglunám á háskólastigi verður kennt á Akureyri samkvæmt ákvörðun menntamálaráðherra. Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, segir námið henta skólanum vel rétt eins og skólinn henti náminu vel. Háskólinn á Akureyri varð annar í...
24.08.2016 - 08:18

Allt að 20 stiga hiti

Útlit er fyrir hæglætisveður í dag og sól skín víða. Þó verður þokuloft úti við norður- og austurströndina og dálítil rigning suðaustan til með stöku skúrum inn til landsins. Á morgun verður úrkomulítið en víða síðdegisskúrir. Hiti verður yfirleitt...
24.08.2016 - 07:26

Segir heimild í fjárlögum engu skipta

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir að heimild í fjárlögum skipti engu um heimild stjórnvalda til að selja ríkiseignir. Þetta segir hann í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Jón Steinar leggur þar út af umræðu um hvort...

Sjaldgæfir apar finnast í Víetnam

Sést hefur til nýs hóps af afar sjaldgæfum öpum í Víetnam, en dýrin eru bráðri útrýmingarhættu. Hópurinn gefur vísindamönnum vonir um að dýrin muni ekki þurrkast út á næsta áratug eins og óttast hafði verið.
24.08.2016 - 05:42

Kína á móti eldflaugatilraunum N-Kóreu

Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, hefur lýst því yfir að Kína sé á móti kjarnorku og eldflaugaþróun Norður-Kóreu. Hann sagði, í samtali við fréttamenn eftir fund með utanríkisráðherrum Japan og Suður-Kóreu, að Kína styðji ekki neinar aðgerðir sem...
24.08.2016 - 04:54

Mannskæður jarðskjálfti á Ítalíu

Í það minnsta átján eru látnir eftir að öflugur jarðskjálfti, að stærðinni 6.2, skók Ítalíu í nótt. Upptök skjálftans var um miðja Ítalíu eða tíu kílómetra suðaustur af bænum Norcia í Umbria héraði. Fólk hljóp út á götur Norcia og greip töluverð...
24.08.2016 - 03:04

Roma ekki í Meistaradeildina

Ítalska knattspyrnufélagið Roma mun ekki taka þátt í Meistaradeildinni í knattspyrnu þetta árið en liðið tapaði nú í kvöld umspilsleik gegn Porto 0-3.
24.08.2016 - 01:25

Liverpool áfram - W.B.A. og Watford úr leik

Enska knattspyrnuliðið Liverpool vann góðan 0-5 útisigur á B-deildar liðinu Burton Albion í kvöld í Enska deildarbikarnum.
24.08.2016 - 01:12

Einn látinn eftir sprengjuárás í Taílandi

Í það minnsta einn er látinn og þrjátíu eru alvarlega særðir eftir að tvær öflugar bílsprengjur sprungu fyrir utan hótel í strandarbæ í Pattani héraði í Taílandi nú fyrir skömmu. Reuters fréttastofan greinir frá þessu.
24.08.2016 - 00:42

Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu halda áfram

Bandaríski herinn hefur staðfest að norðurkóreski herinn hafi skotið eldflaug á loft af kafbáti skammt frá strönd Norður-Kóreu fyrr í kvöld. Eldflauginni var skotið á loft skammt frá borginni Sinpo og ferðaðist um 500 kílómetra.
24.08.2016 - 00:22