Slagurinn um völdin í Frakklandi hafinn

21:36 Slagurinn um forsetaembættið í Frakklandi er þegar hafinn, þótt tvö og hálft ár séu þar til næst verður kosið. Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti landsins stefnir á embættið, en mun fá harða samkeppni um útnefningu hægri flokksins.

800 bjargað af bátum í vanda

23:05  Undanfarna tvo sólarhringa hefur átta hundruð manns verið bjargað af átta skipum á...

Hryðjuverkasamtök vilji trúarbragðastríð

00:18  Liðsmenn al-Shabab samtakanna sem myrtu 28 farþega rútu í Kenía í morgun...

Samþykktu ályktun gegn barnabrúðkaupum

23:10  Sameinuðu þjóðirnar samþykktu í gær ályktun gegn barnabrúðkaupum. Ályktunin...

„Enginn raunverulegur árangur“ í Vínarborg

Enginn raunverulegur árangur hefur enn orðið af viðræðunum í Vínarborg um breytta stefnu Írana í...

Sögðu Biden að snauta heim

Mörg hundruð manns komu saman í Istanbúl í Tyrklandi í dag til að mótmæla heimsókn varaforseta...

Þota SAS kyrrsett vegna ebóluótta

Þota frá flugfélaginu SAS var höfð í einangrun í um það bil eina klukkustund í dag á Kastrupflugvelli í...

Enn gýs kröftuglega í Holuhrauni

Kraftur jarðhræringa við Bárðarbungu og í bergganginum við hana er svipaður og undanfarna daga og enn...

1 jólalagakeppni

2 Höll sumarlandsins

3 Hæpið

4 Ebba

5 Steypuvélin

„Fór að hugsa um budduna“

Einhver dyggasti stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, sem fylgir liðinu nær alltaf á stórmót er strax farinn að skoða flug til Katar. Hann segir þó að það geti reynst dýrt að bóka...

Messi sló markametið á Spáni

Lionel Messi fór á kostum þegar Barcelona tók á móti...

Nico Rosberg verður fremstur í rásröðinni

Þýski ökuþórinn Nico Rosberg verður fremstur í rásröðinni í...

Þór lagði Skallagrím í Þorlákshöfn

Þór hafði betur gegn Skallagrími þegar liðin mættust í...

Ellefu lið keppa um átta sæti

Bikarkeppni Blaksambands Íslands hófst í kvöld og verður...

Möguleikar Íslands á ÓL-sæti aukast

Svíar og Frakkar eru eflaust ekkert sérstaklega ánægðir að...

Sturlungar í smóking

Leikhópurinn Aldrei óstelandi frumsýnir Ofsa, nýja leikgerð Jóns Atla Jónassonar sem byggir á samnefndri skáldsögu Einars Kárasonar, sunnudagskvöldið 23. nóvember í Kassanum í Þjóðleikhúsinu.

Listaukar rýna í Útlenska drenginn

Þau Agnar Jón Egilsson og Hildur Jóhannesdóttir voru beðin...

Listaukar rýna í Töfraflautu fyrir börn

Þau Hildur Jóhannesdóttir og Agnar Jón Egilsson voru send í...

Leiðin að innsta kjarna

Kínverska strengjahljóðfærið qin er í stóru hlutverki í...

Töfraflauta fyrir börn & Útlenskur drengur

Það var á Degi íslenskrar tungu sem tveir gestir Listaukans...

Þjóðin valdi Nínu

Óskalag þjóðarinnar, áratuginn 1984-1993, er „Draumur um...

Eru kranar og trunar merki um nýja bólu?

Í Borgartúni rísa nú turnar og stórbyggingar þvers og krus, mörgum þykir nóg um. Skipulag götunnar hefur farið úr böndunum að mati Hilmars Þórs Björnssonar arkitekts en finnst nýlegt útlit gangstétta...

Árskóli leiðir eineltisverkefni

Árskóli á Sauðárkróki hefur verið útnefndur móðurskóli...

Stykkishólmur fagnaði sigri

Stykkishólmur komst áfram í Útsvari kvöldsins. Lið...

Kynferðisofbeldi er alheimsvandamál

Konur verða fyrir ofbeldi í almenningsrýmum víða um heim. Í...

Brátt kemur laugardagur, þá verður gaman

Hanastélið verður á sínum stað á Rás 2 milli klukkan 17:05...

Asnalegur framámaður

Enn segir Jón Björnsson af asnamönnum í pistlum sínum af...