Í brennidepli

Rás 1 - fyrir forvitna

Laugardaginn, 21. janúar, á fæðingardegi þorpsskáldsins...
„Ég hugsa um tónlistina mína sem áframhald af íslenskri...
Eftir að hafa gengið fram af skólafélugunum í grunnskóla,...

Dagskrá

17:05
Velkominn Þorri
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Friðþjófur forvitni
- Curious George
18:24
Skógargengið
- Jungle Bunch
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Víðsjá
17:00
Fréttir
17:03
Lestin
18:00
Spegillinn
16:00
Síðdegisfréttir
16:05
Síðdegisútvarpið
18:00
Spegillinn
18:30
Eldhúsverkin
19:00
Sjónvarpsfréttir

RÚV – Annað og meira

Nýju ljósi er varpað á atburðarrás árásarinnar á Þorvald....
Norsku sjónvarpsþættirnir SKAM hafa slegið rækilega í gegn...
Hjartasteinn er feikilega áhrifarík kvikmynd um eldsumbrot...

Lilja ráðin bankastjóri Landsbankans

Lilja Björk Einarsdóttir hefur verið ráðin bankastjóri Landsbanka Íslands. Hún tekur við af Steinþóri Pálssyni sem hafði verið bankastjóri frá 1. júní 2010. Lilja Björk tekur til starfa um miðjan mars.
23.01.2017 - 17:01

Lögregla fann listaverk og fornmuni

Meira en 3.500 listaverk og fornmunir fundust í samræmdum aðgerðum lögreglu í átján ríkjum Evrópu í október og nóvember. Sjötíu og fimm voru handteknir.
23.01.2017 - 16:49

Sótt að May vegna Trident-málsins

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, vissi af misheppnaðri flugskeytatilraun bresks kjarnorkukafbáts í júní á nýliðnu ári nokkru áður en þingið samþykkti að haldið yrði áfram með svonefnda Trident-kjarnorkuvopnaáætlun stjórnvalda. Breskir...
23.01.2017 - 16:34

Guðmundur: Ég stend við mína samninga

Danska handknattleikssambandið ætlar að taka til endurskoðunar hvort Guðmundi Guðmundssyni verði sagt upp landsliðsþjálfarastarfinu áður en samningur hans rennur út 1. júlí í sumar. Sjálfur kveðst Guðmundur hafa í hyggju að klára samninginn og stýra...
23.01.2017 - 16:27

Undirrituðu samning um móttöku flóttafólks

Þorsteinn Víglundsson félags-og jafnréttismálaráðherra, Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, undirrituðu síðdegis samning um móttöku tveggja fjölskyldna frá Sýrlandi,...
23.01.2017 - 16:26

Fékk skilorðsbundin dóm fyrir líflátshótun

Karlmaður var í síðustu viku sakfelldur í héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir hótanir í garð bankastarfsmanna, þar sem hann hótaði þeim lífláti og líkamsmeiðingum. Hann var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi sem er skilorðsbundið til tveggja ára.
23.01.2017 - 16:23

Hvers vegna þarf að borga skatta?

Frá því að hópur sýrlenskra flóttamanna settist að í Kópavogi fyrir einu ári hefur verið lögð áhersla á íslenskukennslu. Ýmislegt í samfélaginu hér er framandi í þeirra augum. Þeir eiga meðal annars erfitt með að skilja hvers vegna nauðsynlegt er að...
23.01.2017 - 16:19

Vonbrigði að slitnað hafi upp úr viðræðum

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja að sjómenn víkist undan ábyrgð í kjaradeilunni. Sjómannasamband Íslands, Sjómannafélag Íslands og VM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna, hafi ákveðið að slíta viðræðunum eftir rúmlega klukkustundar fund...
23.01.2017 - 15:57

Reyna enn að koma Maduro forseta frá

Flokkar stjórnarandstöðunnar í Venesúela hvetja stuðningsmenn sína til að taka þátt í mótmælagöngu í höfuðborginni Caracas í dag og krefjast þess að boðað verði til kosninga sem fyrst til að koma Nicolas Maduro forseta frá völdum. Hann er sakaður um...
23.01.2017 - 16:03

Ekki svigrúm til að lækka eldsneytisverð

Neytendasamtökin og Félag íslenskra bifreiðaeigenda gagnrýna olíufélögin fyrir að veita tímabundna afslætti vegna íþróttaviðburða í stað þess að lækka verðið dagsdaglega. Jón Halldórsson, forstjóri Olís, segir ekkert svigrúm til slíkrar lækkunar.
23.01.2017 - 15:39

Hæstiréttur féllst ekki á lengra gæsluvarðhald

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir tveimur skipverjum af grænlenska togaranum Polar Nanoq, sem grunaðir eru um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana.

„Þetta á ekki að vera hægt, hann er breskur“

Bretar eru ekki þekktir fyrir að vera meðal fremstu skíðamanna heims og það þótti því til stórtíðinda þegar Dave Ryding komst á verðlaunapall í svigi karla í heimsbikarnum í alpagreinum í gær.
23.01.2017 - 15:24

Guðni sendi foreldrum Birnu samúðarkveðjur

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur sent foreldrum Birnu Brjánsdóttur samúðarkveðjur. Þetta kemur fram á vefsíðu forsetaembættisins.

Áhöfnin vottar fjölskyldu Birnu samúð

Áhöfnin á Polar Nanoq vottar fjölskyldu Birnu Brjánsdóttur samúð sína í yfirlýsingu. Tveir úr áhöfn skipsins eru í gæsluvarðhaldi grunaðir um að hafa orðið henni að bana. Í yfirlýsingunni segir áhöfnin að fjölskylda Birnu hafi beðið þá um að útskýra...
23.01.2017 - 15:03

Vilja auka hlutdeild sveitarfélaga í fiskeldi

Sveitarfélög veita umsagnir um umhverfismat fiskeldis og leyfisveitingar en hafa hvorki ákvörðunarvald né skipulagsvald. Forseti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar segir bæinn þurfa að bregðast við auknum umsvifum fiskeldis með uppbyggingu í bænum og...
23.01.2017 - 14:50