Í brennidepli

Rás 1 - fyrir forvitna

Starfsfólk og nemendur við hjúkrunardeild Háskóla Íslands...
Scoresbysund eða Ittoqqortoormiit, eins og staðurinn heitir...
Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, fagnar því...

Dagskrá

16:10
Gettu betur
- MR - FG
17:15
Landinn
17:45
Táknmálsfréttir
17:55
Disneystundin
17:56
Finnbogi og Felix
- Disney Phineas and Ferb
06:55
Morgunbæn og orð dagsins
07:00
Fréttir
07:03
Árla dags
07:30
Fréttayfirlit
07:31
Morgunvaktin
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
07:03
Morgunútvarpið
09:00
Fréttir
09:05
Virkir morgnar

RÚV – Annað og meira

Er sykurneysla orðin það mikil í daglegu lífi að hún er...
Annie verðlaunin, virtustu verðlaunin í alþjóðlega...
Sænska söngkonan og Eurovision-stjarnan Loreen er væntanleg...

Sanders og Trump sigruðu í New Hampshire

Bernie Sanders og Donald Trump unnu í kvöld sannfærandi sigur í forsetaefniskosningum stóru flokkanna tveggja vestanhafs, demókrata og repúblikana, sem fram fóru í New Hampshire. Útgönguspár og fyrstu tölur benda til þess að Sanders hafi fengið nær...
10.02.2016 - 02:39

Mannleg mistök sögð orsök lestarslyssins

Fyrstu rannsóknir á lestarslysinu í Bæjaralandi í morgun benda til þess að mannleg mistök hafi orðið til þess að lestarnar tvær skullu saman. Þýska fréttaveitan Deutsche Nachrichtenagentur, DPA, og blaðið Hannoversche Allgemeine Zeitung (HAZ) greina...
10.02.2016 - 01:28

LSH: Sjúklingar sendir á Akranes og Selfoss

Tveir sjúklingar voru í kvöld fluttir frá Landspítalanum í Fossvogi til Sjúkrahússins á Akranesi og einn til sjúkrahússins á Selfossi, vegna gríðarlegs álags á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi í dag. Rætt var um að senda fleiri sjúklinga þaðan...

Fagnar því að herinn setji fjármuni í viðhald

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, segir að engar viðræður hafa átt sér stað um varanlega endurkomu Bandaríkjahers. Til standi að gera upp flugskýli svo hægt sé að geyma a vellinum stærri og fullkomnari kafbátarleitarvélar sem hingað til...
09.02.2016 - 23:27

Landspítali: Læknar á Karólínska ákváðu aðgerð

Læknar á Karólínska sjúkrahúsinu tóku þá ákvörðun að gera plastbarkaígræðslu í sjúkling frá Íslandi en ekki læknar mannsins hérlendis, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. Aðferðin hafði ekki verið prófuð áður.
09.02.2016 - 22:56

West Ham sló út Liverpool í bikarnum

West Ham er komið áfram í enska bikarnum eftir dramatískan 2-1 sigur á Liverpool. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 og þurfti að grípa til framlenginar en fyrri leikur liðanna í keppninni fór einnig 1-1 á Anfield í Liverpool.
09.02.2016 - 22:35

Bjarni segist sammála Kára

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra er sammála Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, um að gera þurfi betur í heilbrigðiskerfinu. Hann segir að leiðin til þess sé að halda áfram að skapa verðmæti.
09.02.2016 - 22:34

Engar viðræður um varanlega aðstöðu hersins

Utanríkisráðuneytið segir engar viðræður milli Íslands og Bandaríkjanna um varanlega aðstöðu bandarísks liðsafla á Íslandi. Hins vegar hafi verið rætt um möguleg aukin umsvif Bandaríkjanna og annarra ríkja Atlantshafsbandalagsins á Íslandi.
09.02.2016 - 22:22

Haukar og Fylkir í undanúrslit

Haukar og Fylkir fylgja liði Stjörnunnar í undanúrslit Coca-Cola bikar kvenna eftir sigra í 8-liða úrslitum í kvöld. Haukar höfðu mikla yfirburði gegn HK og urðu lokatölur 31-17 en Haukar leiddu með sex mörkum í hálfleik.
09.02.2016 - 22:07

Byggja upp bolfiskvinnslu á Vopnafirði

HB Grandi hyggst byggja upp bolfiskvinnslu á Vopnafirði með haustinu og landa auk þess allri loðnu sem skip félagsins veiða á þessari vertíð á staðnum. Það verður gert þó loðnan verði væntanlega veidd fyrri vestan landið, nærri hrygningarstöðvum....
09.02.2016 - 21:54

Sambærilegt mál mannréttindabrot í Noregi

Formaður Allsherjarnefndar segir að taka verði full tillit til athugasemda lögreglustjóra víða um land við fyrirhugaða lagabreytingu vegna heimilisofbeldismála. Vernd þolenda eltihrella sem Norðurlandaþjóðir hafa innleitt er þó ekki í frumvarpi...

Bandaríska sendiráðið: Stöðugar viðræður

Bandarísk og íslensk stjórnvöld hafa átt í stöðugum viðræðum um flugstöðina í Keflavík. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem bandaríska sendiráðið á Íslandi gaf út í kvöld, í ljósi frétta um að Bandaríkjaher sé að snúa aftur til Íslands.
09.02.2016 - 21:27

„Ekki alltaf þörf á þunglyndislyfjum“

Íslendingar eiga met í notkun þynglyndislyfja og Ísland trónir efst á lista af OECD-ríkjunum varðandi notkun þeirra samkvæmt nýlegri skýrslu. Gróskumikil umræða er um mismunandi meðferðarrúrræði við þynglyndi í Bandaríkjunum.
09.02.2016 - 20:34

Stjarnan fyrst liða í undanúrslit

Stjarnan er komið í undanúrslit Coca-Cola bikars kvenna eftir 25-23 sigur á ÍR í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan hafði yfirhöndina og leiddi með sjö mörkum í hálfleik, 16-9. ÍR-konur náðu með baráttu að komast inn í leikinn en höfðu ekki...
09.02.2016 - 21:05

Andri er hreystimenni en Sigga var alltaf kalt

Andri lögreglustjóri er hreystimenni og þarf þess vegna ekki að renna upp úlpunni. Sigurði hafnarstjóra var hins vegar alltaf kalt eins og sást berlega á klæðaburði hans í þáttunum Ófærð. Sigurjón Kjartansson, einn handritshöfunda þáttanna, segir að...
09.02.2016 - 20:05