Formaður FÍB telur að það halli á neytendur, eldsneytisverð ætti að vera lægra.  

Eldsneytisverð ætti að vera lægra

12:25 Olíuverð á heimsmarkaði hefur ekki verið lægra í rúm tvö ár. Þessi lækkun skilar sér ekki nægilega vel til íslenskra neytenda að mati formanns FÍB. Hann segir dagbundna afslætti sem byggjast meðal annars á niðurstöðum íþróttaleikja ekki til þess fallna að auka gegnsæi í þróun á eldsneytisverði.

Rændu pakistanska hjálparstofnun

12:03  Vopnaðir ræningjar réðust inn í höfuðstöðvar einnar helstu hjálparstofnunar Pakistans, Edhi...

Aðgerðirnar skerði jafnrétti til náms

12:23  Félag framhaldsskólakennara gerir athugasemdir við fyrirhugaða fækkun...

Ebóla stöðvar námuvinnslu á Grænlandi

11:42  Verðhrun á járni og ebólufaraldurinn hefur stöðvað áform Kínverja um...

Dæmdur fyrir ummæli um Dalsmynni

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi Árna Stefán Árnason í dag fyrir meiðyrði. Hann á að greiða Ástu...

Sigurjón og Elín sýknuð vegna Panamalána

Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir voru í dag sýknuð af ákæru um umboðssvik vegna...

Leita enn í skerjagarðinum

Sænski sjóherinn hélt áfram leit í nótt í skerjagarðinum úti fyrir Stokkhólmi að því sem talið er vera...

Kveða upp dóm í máli Sigurjóns og Elínar

Dómur verður kveðinn upp á tíunda tímanum í dag í máli sérstaks saksóknara gegn fyrrverandi bankastjóra...

1 Tími bókarinnar

2 Áhrifavaldar

3 Hæpið

4 Virkir morgnar flettiborði 2013

5 Kastljós

Danir þrefaldir Evrópumeistarar

Danir urðu þrefaldir meistarar í unglingaflokki á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum sem nú stendur yfir í Laugardalshöll en danska liðið landaði gullinu í drengjaflokki eftir að hafa fagnað sigri í...

Sakaðir um að hafa hagrætt úrslitum

Sjö menn, þar af fimm fyrrverandi knattspyrnumenn, hafa...

HK hafði betur í Kaplakrika

HK hafði betur gegn FH í Kaplakrika í kvöld 25-22 í fimmtu...

Öruggt hjá Njarðvík í Grafarvogi

Fjölnir tók á móti Njarðvík í Grafarvogi í kvöld í annarri...

Ástrós endaði í 22. sæti á EM

Ástrós Pétursdóttir hafnaði í 22. sæti í forkeppni kvenna á...

Eyjakonur töpuðu á Ítalíu

Kvennalið ÍBV tapaði fyrir ítalska liðinu Jomi Salerno ytra...

Taka leir úr túnfætinum

Leirinn í Fagradal er búinn að liggja og malla í fjórtán milljónir ára en það var samt ekki fyrr en á allra síðustu árum sem það var farið að nýta hann að einhverju marki. Leirinn er notaður í...

Silhouette

Breska hljómsveitin UB40 heimsótti Ísland núna fyrir...

Allt loft úr risakynlífstappanum í París

Skemmdarvargar hafa eyðilagt risavaxna eftirlíkingu af...

Don Carlo slær í gegn

Íslenska óperan frumsýndi um helgina óperuna Don Carlo...

Batnar útsýnið

Plata vikunnar á Rás 2 er Batnar útsýnið með hljómsveitinni...

Hjartað ræður för...

Einn afkastamesti tónlistarmaður landsins nokkur undanfarin...

Nýtt sjónvarpsefni

 • 20.10.2014

  Afturgöngurnar

 • 19.10.2014

  Vafasöm fjármögnun

 • 19.10.2014

  Downton Abbey

 • 19.10.2014

  Hraunið

 • 19.10.2014

  Vesturfarar

 • 19.10.2014

  Landinn

 • 19.10.2014

  Óskalögin 1944 - 1953

 • 19.10.2014

  Íþróttir

 • 19.10.2014

  Fréttir

 • 19.10.2014

  Basl er búskapur

 • 19.10.2014

  Stundin okkar

 • 19.10.2014

  Skrípin

 • Garðabær lagði Hveragerði

  Garðabær lagði í kvöld Hveragerði í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna. Garðabær hlaut 57 stig en Hveragerði 47.

  Skræður úr Þykkvabæ

  Skræðurnar í Þykkvabæ eru ekki lesnar heldur étnar, og þær...

  Prjóna sér ullarpils fyrir útihlaup

  „Það er gríðarlega gaman að hlaupa í nýjum aðstæðum, það er...

  Hvað kostar að borða?

  Hlustendur ræddu matarverð og gáfu sparnaðarráð í Opinni...

  Ólafur M. Magnússon í KÚ í kaffispjalli

  Hver er maðurinn á bak við þetta margumrædda fyrirtæki KÚ...

  Tízkubókin - Samlokuráð og prump

  Salka hefur verið að gefa kynsystrum sínum heillaráð um...