Hreyfill bilaði rétt eftir flugtak

14:18 Flugvél Icelandair, sem fljúga átti frá Kaupmannahöfn til Íslands í hádeginu, þurfti að snúa við rétt eftir flugtak vegna vélarbilunar. Húni Hallsson, farþegi í vélinni sem fréttastofa ræddi við, sagðist hafa séð þrjá mjög öfluga blossa í hreyflinum skömmu eftir flugtak.

Taka ekki afstöðu til Hagavatnsvirkjunar

13:37  Landgræðslustjóri tekur ekki undir fullyrðingar formanns atvinnuveganefndar Alþingis um að...

Tjón vegna veðurs á Akureyri

13:59  Gámar sem hýsa aðstöðu fyrir sjónvarps - og útvarpsútsendingar á...

Vill endurskoða rekstraform háskóla

13:47  Rektor Háskólans á Akureyri leggur til að allir háskólar landsins verði...

„Gróflegt brot gegn okkur“

Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, segir það grófa aðför að blaðamennsku að Google hafa veitt...

Vill þyngri fangelsisdóma í Al Thani-máli

Saksóknari vill að Hæstiréttur þyngi fangelsisdóma yfir fjórum Kaupþingsmönnum í Al Thani-málinu. Hann...

Stuðningur við stjórnina minnkar

Fylgi beggja stjórnarflokka minnkar samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Fylgi Sjálfstæðisflokksins fer úr...

Hátt húsnæðisverð og lítið af húsnæði

Það myndi ekki leysa vanda ungs fólks í húsnæðisleit að afhenda því fullt af peningum því það eru...

1 Egils saga

2 Ævar vísindamaður_flettiborði

3 Poppland flettiborði

4 Samfélagið

5 Kastljós

Fer Dagur í 8-liða úrslitin?

Dagur Sigurðsson gæti orðið fyrsti Íslendingurinn til að tryggja sig áfram í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í handbolta í Katar en lið hans, Þýskaland, mætir Egyptalandi í 16-liða úrslitum...

Einar og Ásgerður Íslandsmeistarar

Einar Daði Lárusson úr ÍR og Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr...

HK lagði botnlið ÍR

HK sótti ÍR heim í gær í lokaleik þrettándu umferðar...

Arsenal áfram í bikarnum

Arsenal er komið áfram í sextán liða úrslit ensku...

Aron ekki með gegn Dönum í kvöld

Aron Pálmarsson verður ekki með Íslandi í kvöld þegar liðið...

Íslendingar sigursælir á EM í jiu jitsu

Íslendingar unnu til tíu verðlauna á evrópumeistaramótinu í...

Orð*um íslenska og arabíska menningu

menningu karla og kvenna, ljóð og sögur. Í þættinum Orð*um bækur er að þessu sinni leikin nokkur brot frá afhendingu Fjöruverðlaunanna í Höfða nýverið, einnig leikin brot úr upptöku frá...

arabísk og evrópsk menning

Fyrir stuttu kom út lítið kver sem hefur að geyma yfirlit...

Tökuljóð eru Meðgönguljóð

Í vikunni efndu grasrótarsamtökin Meðgönguljóð til...

Fjöruverðlaunin 2015

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna voru afhent í...

Dregið í undankeppni Eurovision

Dregið verður um röð landa í undankeppni Söngvakeppni...

Tónaflóð Violetu

Violeta Smid, tónlistarkennari frá Búlgaríu, vissi lítið um...

Hin íslenska Karen Blixen

Hrífunes í Vestur-Skaftafellssýslu og Kenía í Austur Afríku er starfsvettvangur hjónanna Elínar Þorgeirsdóttur og Borgars Þorsteinssonar. Þau reka gistiheimili í Hrífunesi á sumrin en ferðaþjónustu í...

Ísland á seinna undanúrslitakvöldi

Íslenska lagið í Eurovision-söngvakeppninni verður flutt á...

Stjörnuleikur Hoffman, en framvindan hæg

Kvikmyndin A Most Wanted Man er ein síðasta mynd leikarans...

Müllersæfingar á sundlaugarbakkanum

„Það eru Müllersæfingarnar og félagskapurinn sem reka mig...

Dásamar íslenskan bjór í viðtali

Breski leikarinn Christopher Eccleston dásamar íslenskan...

Leit hefst á ný að Ameliu Earhart

Leit hefst á næstu dögum á Marshall eyjum í Kyrrahafi til...