Mynd með færslu

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstudagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnheiður Thorsteinsson.

Garden Party flutt í Vikunni með Gísla

Hljómsveitin Mezzoforte fluttu hið víðþekkta lag, Garden Party, í Vikunni með Gísla Marteini þann 24. febrúar
24.02.2017 - 22:06

Hulunni svipt af Ellý

Katrín Halldóra flytur lagið Allt mitt líf ásamt hljómsveitarmönnum í Vikunni með Gísla Marteini þann 24. febrúar. Katrín Halldóra sést í gervi Ellý Vilhjálms þar sem hún mun leika söngkonuna í leikritinu Elly sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu...
24.02.2017 - 21:58

Berglind Festival og stóra húsnæðismálið

Berglind Festival fór í vikunni að hitta fullorðið ungt fólk sem er ósátt við stöðu húsnæðismála. Einnig sátu fyrir svörun félags- og jafnréttismálaráðherra og borgarstjóri Reykjavíkur. Þótt það hafi sína kosti að leigja saman vantar ungu fólki...
24.02.2017 - 21:51

„Óttar var að bulla einhverja froðu“

Atli Fannar fjallaði meðal annars um viðtal Síðdegisútvarpsins við Óttar Guðmundsson geðlækni um nektarmyndir, ummæli Guðna Th. um ananas á pizzum og útlit sitt á yngri árum í fréttum vikunnar að þessu sinni.
24.02.2017 - 21:34

„Það er í þínum höndum að banna ananas“

„Guðni er svo góður gaur að fyrsti pólitíski skandallinn hans, fyrsta málið sem hann tengist og nær að kljúfa þjóðina í tvær fylkingar, tengist ananas á pítsum,“ sagði Atli Fannar Bjarkason um stóra ananas málið. En gæti forsetinn í raun og veru...
18.02.2017 - 12:31

Amabadama flytur Ganga á eftir þér!

Hljómsveitin Amabadama var í Vikan með Gísla Marteini og flutti eitt vinsælasta lag landsins um þessar mundir, Ganga á eftir þér. Aðdáendur hljómsveitarinnar fagna því þar sem erfitt hefur verið að nálgast lagið til þessa annars staðar en á...
18.02.2017 - 00:17

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Vikan með Gísla Marteini

(15 af 31) 17/02/2017 - 21:30
Mynd með færslu

Vikan með Gísla Marteini

(14 af 31) 10/02/2017 - 21:30

Facebook

Twitter