Mynd með færslu

Svikamylla

Ný þáttaröð af þessum dönsku sakamálaþáttum um siðleysi og klækjabrögð í frumskógi fjármálaheimsins. Í síðustu þáttaröð náði lögreglumaðurinn Mads ekki að fangelsa framkvæmdastjóra Energeen en hann hefur engu gleymt og nú beinast spjótin að bönkunum. Leikarar: Thomas Bo Larsen, Natalie Madueño, Esben Smed, og Nikolaj Lie Kaas. Atriði í þáttunum eru...