Mynd með færslu

Svartihnjúkur

Ný íslensk heimildarmynd sem segir frá árekstri íslenskrar sveitakyrrðar og hrikaleika heimsstyrjaldarinnar síðari. Íslenskir bændur voru rifnir úr hversdagslegum búverkum til þess að fara á fjöll að leita að týndri herflugvél. Lýsingar þeirra á skelfilegri aðkomu og líkburði hafa lifað fram á þennan dag. Handrit: Karl Smári Hreinsson og Hjálmtýr...