Mynd með færslu

Svart og sykurlaust

Sóli fer um víðan völl, fær til sín gesti, fer á vettvang og spilar auðvitað góða tónlist. Hvernig er umferðin? Hann kannar það. Hvar er gaman? Hann kannar það. Engar umbúðir, bara svart og sykurlaust.

Hlustaði á listapúkann í hjartanu

Pétur Óskar Sigurðsson hefur vakið athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Grimmd sem frumsýnd var í gær. Hann kom í viðtal í þáttinn Svart og sykurlaust hjá Sóla Hólm og fór yfir þær fórnir sem hann þurfti að færa fyrir hlutverkið en hann meðal...
22.10.2016 - 15:46

Margrét Eir lét alla hlustendur fá gæsahúð

Söngkonan Margrét Eir Hönnudóttir var gestur Sóla Hólm í Svart og sykurlaust í dag. Hún var þangað komin til að kynna tónleika sem hún ætlar að halda í Salnum í Kópavogi þann 19. mars en tónleikana heldur hún til heiðurs söngkonunni Lindu Ronstadt.

Söngvakeppnisleikur Rásar 2

Söngvakeppnin er hafin og ekki nóg með það, hún er 30 ára í ár! Af því tilefni blæs Rás 2 ásamt samstarfsaðilum til glæsilegs Söngvakeppnisleiks.
11.02.2016 - 11:47

Söngvakeppnin og bollur

Það er óhætt að segja að Svart og sykurlaust með Sóla Hólm verði undirlagt af Söngvakeppninni og rjómabollum. Það er nú hægt að hafa það verra.
14.02.2015 - 12:15

Halló, Akureyri!

Sóli Hólm mun senda út frá Akureyri í dag og ber þátturinn nokkurn keim af því. Hann mun vera gjafmildur sem fyrr og gefa norðlenskar gjafir og einnig leyfa fólki að tippa í beinni.
17.01.2015 - 12:24

Sprelllifandi tónlist

Það verður mikið um sprelllifandi tónlistarflutning í Svart og sykurlaust hjá Sóla Hólm í dag. Hann fær til sín meðlimi úr karlakórs Kjalnesinga og svo kemur hljómsveitin Gullfoss og tekur lagið.
10.01.2015 - 12:25

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Sólmundur Hólm