Mynd með færslu

Sunnudagsspjall um hugmyndir, gamlar og nýjar

Í þessum þáttum,  sem verða á dagskrá janúar og febrúar 2013, verður leitast við að fá viðmælendur til þess að spjalla um hugmyndir sem þeir eru að glíma við.  Fræðimenn úr ýmsum greinum, einkum  félagsvísindum, heimspeki og guðfræði,  verða beðnir að koma og segja frá viðfangsefnum sínum. Dæmi um viðfangsefni eru lýðræði og réttlæti....
Hlaðvarp:   RSS iTunes