Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 31. maí 2016 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Eftirbátur annarra í þjónustu við sprautufíkla

Ísland er mikill eftirbátur annarra Evrópuþjóða þegar kemur að því að veita virkum sprautufíklum viðeigandi þjónustu og lítið fer fyrir vímuefnastefnu stjórnvalda. Þetta segir Ísabella Björnsdóttir, félagsráðgjafi á fíknigeðdeild Landspítalans. Hún...
30.05.2016 - 19:23

Vandræði-máttleysi-sundrung-stefnuleysi

Vandræði, máttleysi, sundrung, stefnuleysi. Þetta eru orð sem jafnvel stuðningsmenn Samfylkingarinnar nota til að lýsa ímyndarvanda flokksins og skýra stöðu hans í skoðanakönnunum um þessar mundir en flokkurinn virðist eiga á hættu að hverfa út af...
30.05.2016 - 16:46

„Forsetinn getur skráð Ísland í ESB“

Forsetaframbjóðandinn Hildur Þórðardóttir segir að forsetinn geti nánast gert hvað sem honum detti í hug samkvæmt stjórnarskránni. Hann geti samið við erlend ríki og skráð Ísland í ESB. Hún ræddi við starfsmenn Eimskips í hádeginu í mötuneyti...

Segir offramboð af kannabisefnum hérlendis

Kaffihús þar sem neyta má efnisins, lögleiðing neyslu, sölu og dreifingar. Þessa þróun vill Örvar Geir Geirsson, kannabisneytandi og umsjónarmaður Facebook síðunnar Reykjavík Homegrown, sjá verða að veruleika á Íslandi. Ólíklegt er að Örvari verði...
27.05.2016 - 17:35

Kosningabaráttan ekki yfir 38 milljónir

Kosningaframboð forsetaframbjóðenda má ekki kosta meira en um 38 milljónir króna og framlög frá einstaklingum og fyrirtækjum mega ekki fari yfir 400 þúsund krónur. Ef frambjóðendur brjóta lög um fjárframlög geta þeir átt yfir höfði sér sektir eða...
27.05.2016 - 17:21

Alvarlegir annmarkar á dómskerfinu

Lagaprófessor telur að löngu hafi verið orðið tímabært að taka upp þriggja þrepa dómskerfi. Á núverandi dómskerfi séu mjög alvarlegir annmarkar. Hann telur að nægt framboð sé af hæfum lögfræðingum til að gegna dómarastörfum í Landsrétti sem Alþingi...
27.05.2016 - 16:43

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir
Mynd með færslu
Jón Guðni Kristjánsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

30/05/2016 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

30/05/2016 - 18:00

Facebook