Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Forseti getur ekki rekið ráðherra

Björg Thorarensen, prófessor í stjórnskipunarlögum við Háskóla Íslands, segir að þó að forseti leggi í raun fram flest öll frumvörp á Alþingi geti hann ekki haft frumkvæði að því að leggja fram frumvarp. Hann geti ekki heldur rekið ráðherra upp á...
24.06.2016 - 14:15

Friðurinn er ekki einhver dúfa á staur

Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi, segir brýnt að Ísland verði miðstöð friðarins, núna þegar upplausnarástand sé að skapast í Evrópu. Það gæti orðið mikil lyftistöng fyrir landið. Fyrir honum er friðurinn engin dúfa á staur. Hann segist hafa...
23.06.2016 - 17:46

Vilja flytja inn 200 kínverska verkamenn

Atvinnuleysi í maí hefur ekki verið minna frá árinu 2005 og framboðið á vinnafli annar ekki eftirspurn, sérstaklega ekki í byggingariðnaði. Í gærmorgun sat forstjóri Vinnumálastofnunar maraþonfund með tveimur fyrirtækjum, annað þeirra vildi flytja...
23.06.2016 - 09:57

„Allir verða að hafa skáldskap í lífi sínu“

Elísabet Jökulsdóttir var stödd í röð í banka uppi á Höfða í Reykjavík þegar hún fékk hugmyndina um að gefa kost á sér sem forseti Íslands. Spegillinn slóst í för með henni í gær þegar hún fékk sér kaffi á Te og kaffi í Borgartúni.

Allt verði gert til að takmarka áhrif mannsins

Samstarfshópur sem Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði 17. maí sl. um ástand mála í Mývatni, orsakir þess vanda sem þar er nú við að búa og hugsanlegar aðgerðir til að bæta þar úr, leggur áherslu á að allt verði gert sem unnt...
22.06.2016 - 15:04

Af spítalanum í flugið: Betri kjör, meiri tími

„Landspítalinn er í raun að þjálfa upp frábæra starfsmenn fyrir flugið.“ Þetta segir hjúkrunarfræðingur sem nýlega gerðist flugfreyja. Hún er langt því frá sú eina. Árið 2014 fór fimmtungur nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga að starfa við flugþjónustu...
21.06.2016 - 19:25

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir
Mynd með færslu
Jón Guðni Kristjánsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

24/06/2016 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

24/06/2016 - 18:00

Facebook