Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 27. febrúar 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Breskir Íhaldsmenn styrkja stöðu sína

Söguleg úrslit urðu í aukakosningum til Neðri-málstofu breska þingsins í gær er Íhaldsflokkurinn vann þingsæti í Copeland í norðvesturhluta Englands af Verkamannaflokknum. Þetta er í fyrsta sinn í meira en áttatíu ár sem þingmaður kjördæmisins kemur...
24.02.2017 - 17:38

„Fyrst var ég ekki sátt við að hætta“

„Fyrst var ég ekki sátt við að hætta að vinna en nú er ég það.“ Þetta segir 62 ára hjúkrunarfræðingur sem greindist með Alzheimer fyrir nokkru. Um þrjátíu Íslendingar á vinnualdri greinast árlega með heilabilunarsjúkdóm. Hvaða möguleikar standa þeim...

Var á lista hjá bandarískum yfirvöldum

Stofnunin sem meinaði velskum kennara að fljúga frá Íslandi til Bandaríkjanna hefur það meginhlutverk að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn, vopn og hættuleg efni komist til Bandaríkjanna. Maðurinn, Mohammad Juhel Miah, var á lista bandarískra...
22.02.2017 - 23:27

Kannski best ríkið semji fyrst við sitt fólk

Forseti ASÍ segir að það sé enginn tilbúin að ræða um nýtt samningamódel sem byggist á því að að æðstu stjórnendur landsins hafi einhverja betri launaþróun en aðrir fá. Ef kjaradómur standi séu komin önnur viðmið í kjaramálum. Hugsanlega sé rétt að...
22.02.2017 - 17:01

Vel hægt að gera fjórfalt betur

Landgræðslustjóri segir stór svæði hrópa á aðgerðir. Það sé vel hægt að gera fjórfalt betur en nú er gert og ýmis vannýtt tækifæri, til dæmis í allri seyrunni sem skolað er út í sjó. Þá bendi nýlegar rannsóknir til þess að uppgræðsla skili meiri...

Sprenging í fjölgun hleðslustöðva

Útlit er fyrir að hleðslustöðvum fyrir rafbíla muni fjölga umtalsvert á þessu ári og að leikur einn verði að aka á rafbíl hringinn í kringum landið. Reykjavíkurborg ætlar setja upp 30 stöðvar fyrir 60 bíla á þessu ári. Gert er ráð fyrir að notendur...
21.02.2017 - 16:03

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 24. febrúar 2017
24/02/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 24. febrúar 2017
24/02/2017 - 18:00

Facebook