Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 20. janúar 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Aflandseignaskýrsla í tímaþröng

Bjarni Benediktsson fyrrum fjármálaráðherra hefur beðist afsökunar á mistökum við birtingu skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandsvæðum. Eftir athugun sína telur Umboðsmaður Alþingis að Bjarni hafi ekki brotið siðareglur ráðherra. En það...
19.01.2017 - 18:38

Loftslagsmálin: Lausnirnar þegar til

Ef ríki heims grípa til samskonar lausna í loftslagsmálum og Norðurlöndin hafa þegar gripið til væri hægt að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um fjögur gígatonn á ári fyrir árið 2030. Það samsvarar því að árslosun Evrópusambandsins í dag núllist...
19.01.2017 - 15:33

Sprenging á samfélagsmiðlum lögreglunnar

Eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur má segja að samskiptamiðlar hafi logað. Umferð á miðlum lögreglunnar hefur margfaldast. Í gær unnu fimm starfsmenn við að lesa skilaboð sem lögreglunni bárust frá almenningi. Á venjulegum degi eru fjöldi skilaboða frá...

Gengur illa að finna húsnæði fyrir Landsrétt

Nýr dómstóll, Landsréttur, á að taka til starfa 1. janúar á næsta ári. Enn er ekki ljóst hvar dómstóllinn verður til húsa. Til að byrja með verður hann í bráðabirgðahúsnæði. Líklega ekki í Reykjavík þó að lög kveði á um að aðsetur hans skuli vera...
17.01.2017 - 17:00

„Fólk þarf ekki að umbreyta lífi sínu“

Loftslagsmálin brenna á fólki og mörgum léttir við að ræða þau. Þetta segir umhverfisverkfræðingur, sem veitir ráðgjöf um loftslagsmál. Bókmenntafræðingur sem stendur fyrir fræðsluverkefni um loftslagsmál segir þau allra brýnasta mál samtímans en að...
17.01.2017 - 16:43

Tölvan skilur ekki íslensku

Samtök atvinnulífsins hvetja til þess að hrundið verði af stað átaki til að efla máltækni. Innan skamms verði raddstýring tækja fremur regla en undantekning. Eftir örfá ár verið 30 milljarðar tækja í heiminum nettengd. Markmið með átakinu er að...
16.01.2017 - 17:55

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir
Mynd með færslu
Jón Guðni Kristjánsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

19/01/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

18/01/2017 - 18:00

Facebook