Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 2. maí 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

VÍS, einkafjárfestar og lífeyrissjóðir 

Undanfarna sextán mánuði hafa ellefu stjórnarmenn komið og farið í tryggingafélaginu VÍS. Síðasti forstjóri VÍS fór í annað starf eftir nokkra mánuði og nýlega sagði Herdís Fjeldsted hjá Framtakssjóði sig úr stjórn VÍS. Þetta leiðir athyglina að...
28.04.2017 - 11:25

Benedikt: Vandi ferðaþjónustunnar óháður vaski

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að vandi ferðaþjónustunnar tengist fyrst og fremst styrkingu krónunnar. Hækkun virðisaukaskatts á næsta ári sé ekki vandamál. Þá sé vandi ferðaþjónustufyrirtækja á landsbyggðinni óháður hækkuninni....

500 milljarðar í þjóðarsjóði eftir 20 ár

Þjóðarsjóðurinn gæti numið rúmum 500 milljörðum eftir 20 ár. Gert er ráð fyrir að frá árinu 2019 eða 20 renni arðgreiðslur Landsvirkjunar í sjóðinn. Fjármálaráðherra segir að sjóðurinn gæti nýst sem sveiflujöfnun í hagkerfinu og hann gæti líka verið...
27.04.2017 - 17:51

Óljóst hvort sjúklingar fá rétta meðferð

Ef þú færð bráða kransæðastíflu af alvarlegustu gerð gæti skipt sköpum hvort þú ert á Húsavík eða á Þingvöllum. Í fyrra leiddi rannsókn nokkurra lækna í ljós að einungis fjórðungur þeirra sem fékk alvarlega kransæðastíflu á Suðurlandi fékk rétta...
26.04.2017 - 18:14

Orkan af hafsbotni og beint til Bretlands

Ef jarðhitavirkjanir á hafsbotni við Ísland verða að veruleika eru áform um að selja raforkuna beint um sæstreng til Evrópu. Það yrði gert til að fá hærra verð fyrir orkuna og líka til að koma í veg fyrir hækkun raforkuverðs innanlands.
26.04.2017 - 16:15

Leyndarmál Cristiano Ronaldo

Cristiano Ronaldo fagnaði því að hann væri dýrasti knattspyrnumaður heims á lúxushóteli í Las Vegas. Ung kona sem sótti einkasamkvæmi í svítu hans hringdi í lögregluna og fór á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb nauðgana. Málið var á endanum útkljáð...
26.04.2017 - 14:46

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 28.apríl 2017
28/04/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 28.apríl 2017
28/04/2017 - 18:00

Facebook