Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 23. mars 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Norsk sveitarfélög vilja ekki meira fiskeldi

Stjórnvöld á Íslandi ættu að tryggja sveitarfélögum sanngjarnar tekjur af starfsemi fiskeldisfyrirtækja strax frá upphafi. Þau hafa vel efni á því að borga. Þetta segir Björn Hersoug, prófessor við sjávarútvegsdeild Háskólans í Tromsö....
22.03.2017 - 16:27

Líklegast að hraðvagnar aki um Borgarlínuna

Líklegast er að byggt verði upp hraðvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinu frekar en léttlestarfkerfi. Kostnaðurinn við að koma upp hraðvagnakerfi á svokallaðri Borgarlínu er áætlaður um 50 til 60 milljarðar króna. Kostnaður við léttlestarkerfi er allt að...
22.03.2017 - 16:30

Að semja um frið við morðingja

Ævi írska stjórnmálamannsins Martin McGuinness spannaði átökin sem Bretar, af alkunnri hófsemi í orðum, kalla ,,vandræðin” eða ,,the troubles”. Átök, sem stóðu í þrjá áratugi og kostuðu 3600 manns lífið. McGuinness lést í morgun og í dag rifja...
21.03.2017 - 18:46

Bankar, eigendavald og eignarhald

Það hefur lengi verið andstaða gegn því að erlendir aðilar eignist hlut í íslenskum bönkum. Kaupin á hlutum í Arion banka eru því þáttaskil. En kaupin virðast frekar liður í uppstokkun tengdri Kaupþingi en löngun til að fjárfesta í íslenskum banka....
20.03.2017 - 18:49

Níu af ellefu markmiðum á rauðu

Í fyrra ferðuðust tæplega milljón ferðamenn um Ísland á bílaleigubílum. Á árunum 2014 til 2016 tvöfaldaðist álag vegna umferðar bílaleigubíla hér á landi. Slysum hefur á sama tímabili fjölgað. Samgöngustofa hefur ekki getað treyst á fjárveitingar...

Sjö milljarðar í jarðvarma í Evrópu

Á næstu þremur til fjórum árum verður um 7 milljörðum króna varið til jarðvarmaverkefna víðs vegar í Evrópu. Talið er að um allt að fjórðungur húshitunar í Evrópu geti komið frá jarðhita.
17.03.2017 - 16:00

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 22.mars 2017
22/03/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 22.mars 2017
22/03/2017 - 18:00

Facebook