Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 26. júní 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Óskalisti bresku stjórnarinnar óskýr

Fyrir nákvæmlega ári síðan greiddi meirihluti breskra kjósenda atkvæði með því að ganga úr Evrópusambandinu. Formlegar samningaviðræður um úrgöngu hófust á mánudaginn var en vilji bresku stjórnarinnar er enn á reiki. Á leiðtogafundi ESB í Brussel í...
23.06.2017 - 18:39

Sjóðir gætu digrast á sundferðum og Ciabatta

Nýleg greining Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi bendir til þess að ferðaþjónusta hafi neikvæð áhrif á afkomu sveitarfélaga, svo sem vegna ruðningsáhrifa. Greining ráðgjafafyrirtækisins Deloitte bendir aftur á móti til þess að áhrifin séu jákvæð....
22.06.2017 - 17:44

Telur að gengi krónunnar hækki enn

Gengi krónunnar er enn ekki komið í jafnvægi, segir Daníel Svavarsson, hagfræðingur hjá Landsbankanum. Hann telur að til lengri tíma litið eigi gengi hennar enn eftir að hækka. Ástæða þess hve krónan hafi styrkst mikið síðustu tvö ár, séu einkum...
22.06.2017 - 16:49

1300 bandarísk börn deyja vegna skotsára

Nærri 1.300 börn deyja af völdum skotsára á ári hverju í Bandaríkjunum. Hvergi í velferðarríkjum er ástandið eins slæmt. 5.800 börn eru særð á ári hverju vegna byssuskota í landinu.
22.06.2017 - 16:30

Ítrekað varað við eldhættu í íbúðaturnum

Fjórir breskir ráðherrar voru varaðir við hættunni á eldsvoða í fjölbýlishúsum á borð við Grenfell-turn, þar sem að minnsta kosti 79 létu lífið í eldsvoða í síðustu viku. Ábendingar sérfræðinga og þingnefndar voru hunsaðar árum saman. Mikil reiði er...
21.06.2017 - 17:20

„Frelsandi að fá orð yfir tilfinningar mínar“

Kvenkynhneigð, intersex, kynsegin. Síðastliðin ár hefur þeim fjölgað orðunum sem eiga að ná utan um fjölbreytileika kynhneigða, kynvitunda og kyneinkenna. Íslendingar hafa hingað til ekki getað sótt sér fræðslu um hvað þessi orð merkja á íslensku....
21.06.2017 - 16:51

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 23. júní 2017
23/06/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 23. júní 2017
23/06/2017 - 18:00

Facebook