Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 5. desember 2016 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Er laxeldi í opnum kvíum komið á leiðarenda?

Nýjar aðferðir við laxeldi í sjó ryðja sér til rúms í Noregi um þessar mundir. Þær byggjast á því að ala laxinn í lokuðum rýmum í stað opinna kvía eins og hefðbundið er. Með þeim hætti er stefnt að því að slá margar flugur í einu höggi og losna við...
02.12.2016 - 16:12

Er HIV smit vangreint í heilbrigðiskerfinu?

Tuttugu og fjórir hafa greinst með HIV smit það sem af er árinu 2016. Það eru jafnmargir og greindust allt árið 2010, en þá greindust flest HIV smit á landinu frá upphafi. Af þessum tuttugu og fjórum voru fjórir sem áður höfðu greinst erlendis en...
01.12.2016 - 17:06

Segir ekki þrengt að einkabílnum

Bílum fjölgar, það er sprenging í nýskráningum og umferðin í borginni þyngist ár frá ári. Reykjavíkurborg stefnir að því að draga úr vexti bílaumferðar og ná hlutdeild einkabílsins í samgöngum úr 75% niður í 58% á næstu 14 árum og auka hlutdeild...
01.12.2016 - 16:19

Umferð um höfuðborgarsvæðið aldrei verið meiri

Bílafloti landsmanna telur hátt í 300 þúsund bíla og hefur aldrei verið stærri. Útlit er fyrir að umferð á höfuðborgarsvæðinu verði tæplega 7% meiri í ár en í fyrra. Hvergi í Evrópu hafa nýskráningar bíla aukist jafnmikið og hér. Hvaða áhrif hefur...
30.11.2016 - 18:48

Vistvænt: Merkingarlaust orð fyrir neytendur

Uppljóstranir Kastljóss um villandi merkingar á eggjum frá fyrirtækinu Brúneggjum hafa vakið alvarlegar spurningar um matvælaöryggi á Íslandi og um neytendavernd. Vitneskja um þetta og um óviðunandi aðbúnað varphænsna lá fyrir bæði í Matvælastofnun...
30.11.2016 - 16:40

Hrunlexíur og bankasölur

Í gær rifjaði Spegillinn upp viðskipti félaga tengdum Baugsveldinu á árunum fyrir hrun. Slíka upprifjun má rökstyðja með því að stærstu eigendur bankanna frá því fyrir hrun setja enn svip á íslenskt viðskiptalíf. Og einnig að á næstu misserum verða...
29.11.2016 - 17:42

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir
Mynd með færslu
Jón Guðni Kristjánsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

02/12/2016 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

02/12/2016 - 18:00

Facebook