Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 28. október 2016 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Æskulýðsmál: Tvær regnhlífar en engin stefna

Það er engin formleg stefna í æskulýðsmálum hér á landi. Þetta segja formenn tveggja regnhlífasamtaka sem hafa samtals 31 æskulýðsfélag innan sinna vébanda. Nær allur stuðningur ríkisins við málaflokkinn beinist að þremur rótgrónum félögum, þau fá...

Þátttaka ungs fólks ekki minni heldur öðruvísi

Ungu fólki finnst kosningarétturinn mikilvægur en það lítur ekki endilega svo á að það sé borgaraleg skylda þess að kjósa. Þetta segir Ragný Þóra Guðjohnsen, aðjúnkt við Menntavísindasvið HÍ. Hún varði nýlega doktorsrannsókn sem fjallar um sýn ungra...
25.10.2016 - 18:02

Drekasvæðið: Gengið frá lausum endum seinna

Tíminn var naumur og hugsanlega hefði mátt vanda betur til verka. Þetta segir fyrrum yfirlögfræðingur hjá Orkustofnun um sérleyfin sem veitt voru til olíuleitar á Drekasvæðinu. Fulltrúi Orkustofnunar segir ekki hafa verið æskilegt að gera ítarlegar...
24.10.2016 - 14:36

„Hvað er það sem þú vilt gera?“

„Ég mun láta allar þínar fantasíur rætast, sama hverjar þær eru. Ég get látið eins og kærastan þín, látið þér líða vel." Eitthvað á þessa leið hljóma auglýsingarnar sem finna má á hinum ýmsu vefsíðum sem auglýsa fylgdarþjónustu í Reykjavík....
21.10.2016 - 19:43

Þeir ríkustu eiga 64% af eignum þjóðarinnar

Í fyrra áttu 10 prósent þeirra efnamestu 64 prósent af hreinni eign þjóðarinnar. 90 prósent skiptu á milli sín þeim 36 prósentum sem eftir eru. 2010 áttu þeir 10% efnamestu 86% af öllu eigin fé í landinu. Alþýðusambandið telur að vísbendingar séu um...
21.10.2016 - 14:11

Efnahagsuppgangur undir sjálfstýringu

Frá kosningunum í desember í fyrra hefur ekki tekist að mynda meirihlutastjórn á Spáni. Kosningarnar í júní breyttu engu þar um. Því situr starfsstjórn í landinu með takmörkuð völd. Nú er búist við að enn verði efnt til kosninga í desember. En...
21.10.2016 - 11:59

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir
Mynd með færslu
Jón Guðni Kristjánsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

27/10/2016 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

27/10/2016 - 18:00

Facebook