Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 30. september 2016 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ungmenni með fötlun heima til 24 ára aldurs

Í dag gerir Reykjavíkurborg óbeint ráð fyrir því að ungmenni með fötlun séu í foreldrahúsum til 24 ára aldurs. Til stendur að beina fleirum úr hópi þeirra sem hafa minnsta þjónustuþörf í almenn búsetuúrræði. Borgin samþykkti í apríl 300 milljóna...
29.09.2016 - 17:10

Sumir borga meira en aðrir á Netinu

Yfir 60 prósent netverslana í löndum Evrópusambandsins mismuna neytendum með því að verðleggja vöru og þjónustu eftir búsetu eða þjóðerni. Þetta kemur fram í viðamikilli könnun sem Evrópusambandið lét gera. Í nýrri norskri könnun kemur fram að...
29.09.2016 - 15:56

Deutsche Bank i vondum málum

Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur krafið Deutsche Bank um sektir upp á 14 milljarða dala. Málið snýst um óuppgerðar sakir í kjölfar bankakreppunnar 2008 sem fleiri evrópskir bankar gætu átt von á. Fjárfestingar Katarbúa í Deutsche hafa einnig...
29.09.2016 - 10:27

Skuggakosningar 13. október

Kosið verður til Alþingis í 22 framhaldsskólum landsins 13. október. Opnaðar verða kjördeildir í skólunum og efnt til framboðsfunda með frambjóðendum. Um er að ræða skuggakosningar. Markmiðið er að efla lýðræðis- og kosningameðvitund ungmenna....
28.09.2016 - 16:39

Eystrasaltsríkjunum ekki ógnað meir en öðrum

Eystrasaltsríkin, Eistland, Lettland og Litáen, telja að öryggi þeirra sé borgið og fullveldi þeirra sé ekki ógnað, eins og nú háttar til. Vera þeirra í Evrópusambandinu og NATO tryggi það. Þetta segir utanríkisráðherra Litáens, Antanas Linkevicius...
26.09.2016 - 17:04

„Ég vil bara fá að vera mamma hans“

Ég fór bara erlendis og sagði að ég yrði ekki heima þannig að það yrði að grípa til einhverra aðgerða. Þetta segir kona sem barist hefur fyrir því að fatlaður sonur hennar fái búsetuúrræði á vegum borgarinnar. Árið 2015 bjó helmingur fullorðinna...
23.09.2016 - 19:01

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir
Mynd með færslu
Jón Guðni Kristjánsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

29/09/2016 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

29/09/2016 - 18:00

Facebook