Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 31. ágúst 2016 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Kaupaukar ótengdir íslenskum veruleika

Margumræddar kaupaukagreiðslur Kaupþings eru ekki einstakar. Launakjör í bankabúunum þremur eru almennt alveg ótengd íslenskum veruleika en taka mið af því sem gerist í London og New York. Kjörin minna reyndar mjög á kaupaukakerfi stjórnenda gömlu...
30.08.2016 - 18:44

Öryrkjar og Eygló ná sínu fram

Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að leggja frumvarp félags- og húsnæðisráðherra um almannatryggingar fyrir stjórnarflokkana. Ráðherra segir að stefnt sé að því að frumvarpið verði að lögum fyrir þinglok. Til að liðka fyrir framgangi þess hefur kafli...
30.08.2016 - 17:22

Aðgerðir Tyrklandsstjórnar óréttlætanlegar

Alþjóðasamtök dómara sem og Evrópusamtök dómara og dómarafélög víðsvegar hafa mótmælt fjöldahandtökum og fangelsunum á tyrkneskum dómurum í kjölfar valdaránstilraunarinnar þar í landi fimmtánda júlí síðast liðinn. Nú síðast samþykkti formannafundur...
30.08.2016 - 15:24

Skilur ekki ákvörðun Fangelsismálastofnunar

Viðmiðin þurfa að vera skýr og það þarf að vera samræmi á milli þess hvernig löggjafinn ætlar sér að hafa hlutina og hvernig þeir virka á gólfinu. Þetta segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, um hvernig Fangelsismálastofnun beitir nýjum...

Friðarsamkomulag eftir stríð í 52 ár

Friðarsamkomulag stjórnvalda í Kólumbíu og skæruliðahreyfingarinnar Farc gekk formlega í gildi á miðnætti að kólumbískum tíma eða klukkan fimm í morgun að íslenskum tíma. Þar með er lokið einu langvinnasta borgarastríði samtímans, en upphafið er...
29.08.2016 - 17:10

Barist um kósovó-albanska knattspyrnumenn

Kósovó tekur í fyrsta sinn þátt í undankeppni fyrir heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sem hefst í haust, og leikur í riðli með Íslendingum. Enn veit þó enginn hvernig lið Kósovó verður mannað. Fjölmargir knattspyrnumenn sem leika með evrópskum...
26.08.2016 - 17:03

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir
Mynd með færslu
Jón Guðni Kristjánsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

30/08/2016 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

30/08/2016 - 18:00

Facebook