Mynd með færslu

Siglt um höfin breið

Gísli Páll Guðjónsson er trillukarl og gerir út frá Akranesi. Hann hefur ferðast víða um heim og hefur frá mörgu áhugaverðu að segja. Ástrós Signýjardóttir fór með Gísla í stuttan túr og tók upp ófáar ævintýrasögurnar.Umsjón: Ástrós Signýjardóttir.
Hlaðvarp:   RSS iTunes