Mynd með færslu

Sælir eru sorgbitnir

Í þættinum er leitað svara við hvort sú sorg sem einstaklingur upplifir við makamissi vegna hjónaskilnaðar sé sambærileg sorginni við dauðsfalli. Stjórnandi þáttarins, Guðbjörg Helgadóttir ræðir við séra Braga Skúlason sjúkrahúsprest en hann hefur kynnst hliðum sorgarinnar í sínu starfi. Einnig ræðir Guðbjörg við séra Guðnýju Hallgrímsdóttur en hún hefur...
Hlaðvarp:   RSS iTunes