Mynd með færslu

Rætur

Fróðlegur og skemmtilegur þáttur um fólk sem á rætur um allan heim, en hefur af ólíkum ástæðum sest að á Íslandi. Næstum því einn af hverjum tíu íbúum Íslands er af erlendum uppruna. Sumir komu hingað af því að þá langaði til þess, aðrir áttu fáa aðra kosti. Einhverjir ætluðu bara rétt aðeins að staldra við, en ílentust óvart á lítilli eyju í norðri...

Fólk ekki vant því að tala við innflytjendur

Sabine Leskopf hefur búið á Íslandi í 15 ár og er gift íslenskum manni. Fyrir nokkrum árum fóru þau á íbúafund þar sem ræddar voru framkvæmdir sem fyrirhugaðar voru í hverfinu þeirra. „Þá tók ég eftir að allir spurðu manninn minn hvað honum fyndist...
31.01.2016 - 20:20

Heyrði lag með Pöpum og flutti til Íslands

Anup Gurung hefur búið í Skagafirði meira eða minna síðustu fimmtán ár. Hann er Nepali og ólst upp í Katmandú. Þegar hann var á unglingsaldri hitti hann Íslending í fyrsta sinn og það var hjá honum sem hann heyrði lag með hljómsveitinni Pöpum. Það...
29.01.2016 - 15:00

Enn og aftur útlendingur sem talar ekki málið

Elsa Dung Ínudóttir kom til Íslands árið 1990 í hópi rúmlega þrjátíu víetnamskra flóttamanna. Þá var hún sex ára gömul. Í dag vinnur hún við heimaþjónustu í heimabæ sínum Kópavogi. Aðspurð hvort hún mæti einhvern tíma tortryggni við fyrstu kynni...
24.01.2016 - 20:20

Nafnið mitt ákveðið í reykmettuðu bakherbergi

Óli Kárason var bara fimm ára þegar hann kom til Íslands árið 1979. Hann kom með foreldrum sínum og bróður, í hópi víetnamskra flóttamanna sem var boðið að setjast hér að. Þá höfðu Íslendingar bara tvisvar áður tekið á móti hópum af flóttafólki;...
22.01.2016 - 15:00

Lærði listir á götunni

Lee Nelson, sirkusstjóri Sirkuss Íslands, ætlaði aldrei að setjast að á Íslandi. Hann ætlaði bara rétt að koma hér við á ferðalagi sínu um heiminn. En svo varð hann bara óvart ástfanginn af íslenskri konu. Reyndar á skemmtistaðnum Sirkus. Lee segir...
17.01.2016 - 20:20

Sinn er siður í landi hverju

Þegar Barbara Jean Kristvinsson var nýflutt til Íslands frá Bandaríkjunum þótti henni ýmislegt einkennilegt í íslenskri menningu. Til dæmis að börn væru látin liggja sofandi í vögnum fyrir utan verslanir á Laugaveginum eins og ekkert væri eðlilegra...
15.01.2016 - 15:19

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Sigríður Halldórsdóttir
Ragnheiður Thorsteinsson

Facebook