Mynd með færslu

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins og Matti stendur þar vaktina eins og undanfarin ár. Óli Palli er svo Matta til halds og trausts með reglulegum innkomum. Þátturinn er nú á dagskrá alla virka daga frá 10 til hádegis. Umsjón: Matthías Már Magnússon.
Næsti þáttur: 30. maí 2017 | KL. 10:03
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Fjarrænt, fumlaust og feykisvalt

Vök gefur hér út sína fyrstu breiðskífu, Figure. Áfram er byggt á þessum stálkalda, stíliseraða hljóðheimi sem hefur verið í þróun undanfarin ár og er nýjasta fínpúsningin giska tilkomumikil. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata...

Flæðir áfram, líkt og fallegt fljót

Hvernig fylgir maður eftir gríðarlega vinsælum frumburði? Ekki með því að endurtaka sig, lexía sem Ásgeir Trausti hefur haft gæfu til að fylgja. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í aðra plötu hans, Afterglow, sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Myndskeið: Eurovision veisla í Hofi

Eurobandið með Regínu Ósk og Friðrik Ómar í fararbroddi hitaði upp fyrir lokakvöld Eurovision með nokkrum vel völdum Eurovision lögum fyrir fullum sal af grunnskólabörnum í Hofi á Akureyri í dag.
12.05.2017 - 15:55

Miðasala á tónleika Sigur rósar hefst 15. maí

Hljómsveitin Sigur rós kemur fram á fernum tónleikum í Hörpu á listahátíðinni Norður og niður. Tónleikarnir fara fram dagana 27.-30. desember og hefst miðasala mánudaginn 15. maí.
11.05.2017 - 15:13

Sumar í HAVARÍ – tónlistarveisla í Berufirði

Svavar og Berglind sem eru stundum kennd við hljómsveitina Prins Póló ætla í samstarfi við Rás 2 að bjóða upp á tónlistarveislu í Berufirði í sumar en þar hefur Ríkisútvarpið aldrei áður hljóðritað tónleika. „Ég held að það sé alveg kominn tími til...
03.05.2017 - 11:49

Nýtt lag frá Mammút – plata væntanleg í sumar

Hljómsveitin Mammút sendir frá sér fjórðu breiðskífu sína þann 14. júlí næstkomandi. Platan heitir „Kinder Versions“ og verður sú fyrsta þar sem sungið er á ensku en sveitin skrifaði nýverið undir samning við breska útgáfufyrirtækið Bella Union....
02.05.2017 - 14:35

Poppland mælir með

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Matthías Már Magnússon
Mynd með færslu
Ólafur Páll Gunnarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Poppland

26/05/2017 - 10:03
Mynd með færslu

Poppland

24/05/2017 - 10:03

Facebook

Twitter

Kvikmyndagagnrýni

Mikill máttur í kraftmikilli kvenhetju — ★★★★★

Star Wars - The Force Awakens hefur glatt milljónir Star Wars aðdáenda um allan heim undanfarna daga enda slegið aðsóknarmet hvarvetna. Myndin stendur fyllilega undir væntingum, að mati Huldu Geirsdóttur, kvikmyndarýnis Popplands.
23.12.2015 - 10:22

Tregi og tilfinningar— ★★★★½

Kvikmyndin Hrútar segir tilfinningaríka sögu af næmni og einlægni. Hún er bæði fyndin og sorgleg og spilar á tilfinningaskalann svo áhorfendur hrífast með.
27.05.2015 - 09:35