Mynd með færslu

Plata vikunnar á Rás 2

Í hverri viku er valin ein íslensk plata til flutnings á Rás 2. Í þessum þætti er plata vikunnar flutt í heild sinni ásamt kynningum tónlistarmanna.

Hilda Örvars - Hátíð

Plata vikunnar á Rás 2 er Hátíð, ný plata Hildu. Hilda Örvars gefur út geisladiskinn Hátíð sem er jafnframt hennar fyrsta sólóplata. Á honum eru jólalög frá Íslandi og Norðurlöndunum. Að geisladisknum koma frábærir listamenn ásamt Hildu; Atli...
19.12.2016 - 10:33

„Það hlakka allir til nema ég“

Þorvaldur Davíð ásamt hljómsveitinni Skafrenningunum gefa út plötuna Jólin! Það hlakka allir til nema ég. Platan er með djassívafi og talsvert lágstemmdari og rólegri en flestar aðrar jólaplötur. Lög plötunnar eiga það öll sameiginlegt að hafa verið...
12.12.2016 - 09:42

... Og þess vegna erum við hér í kvöld

Fjallabræður er Vestfirskur rokkkór, með rætur sínar frá Flateyri, sem telur um 50 karla.
07.12.2016 - 15:56

Og þess vegna erum við hér í kvöld

"Og þess vegna erum við hér í kvöld" er nýjasta breiðskífa Fjallabræðra og er plata vikunnar á Rás 2 þessa vikuna, inniheldur hún 11 ný lög. Fjallabræður er Vestfirsk ættaður kór , með rætur sínar frá Flateyri, sem telur um 50 karla,...
07.12.2016 - 09:27

Tómas R. - BONGÓ

Út er kominn geisladiskurinn Bongó með tíu manna latínsveit Tómasar R. Einarssonar. Hlustendur geta heyrt lög af plötunni alla vikuna og gætu unnið sér eintak af plötunni ef heppnin verður með þeim í liði. Platan verður spiluð í heild sinni...
28.11.2016 - 09:57

What I Saw on the Way to Myself

Moji & The Midnight Sons er einstakt band með einstaka sögu. Stofnuð fyrir einstaka tilviljun þegar hin hæfileikaríka Moji Abiola kynntist Bjarna M Sigurðarsyni og Frosta Jóni Runólfssyni og úr varð sambræðingur bandarískrar sálartónlistar og...
21.11.2016 - 09:48