Mynd með færslu

Plata dagsins

Multi-Love

Nýsjálensk-bandaríska rokksveitin Unknown Mortal Orchestra var stofnuð í Portland árið 2010 og var upphaflega aðeins skipuð söngvaranum, gítarleikaranum og lagasmiðnum Ruban Nielson, sem áður var í hljómsveitinni The Mint Chicks.
28.05.2015 - 10:18

Captain Fantastic and the Brown Dirt...

Sir Elton Hercules John er einn ástsælasti söngvari og lagasmiður Bretlands, fæddur árið 1947 en hefur verið að búa til tónlist í tæplega hálfa öld. Eru plötur hans taldar hafa selst í yfir 250 milljónum eintaka sem gerir John að fimmta söluhæsta...
27.05.2015 - 11:14

English Graffiti

The Vaccines var stofnuð í Vestur-London árið 2010 en sveitin samanstendur af þeim Justin Young, Árna Hjörvari Árnasyni, Freddie Cowan og Pete Robertson. Árni fluttist til Englands nokkrum árum fyrir stofnun sveitarinnar en spilaði áður hér heim m.a...
26.05.2015 - 11:35

Saturns Pattern

Saturns Pattern er 12 sóló plata Paul Weller og er plata dagsins á Rás 2.
21.05.2015 - 11:08

Why Make Sense?

Hljómsveitin Hot Chip var stofnuð í London árið 2000 en sveitin sendi frá sér sína fyrstu hljóðversplötu árið 2004 og hét sú Coming on Strong. Platan vakti athygli útgefenda og samdi sveitin í kjölfarið við tónlistarrisann EMI.
20.05.2015 - 10:49

The Desired Effect

randon Flowers er söngvari Las Vegas sveitarinar The Killers sem var stofnuð árið 2001 og samanstendur auk Brandon Flowers af þeim Dave Keuning, Mark Stoermer og Ronnie Vanucci Jr.
19.05.2015 - 10:26