Mynd með færslu

Plata dagsins

Strange Trails

Lord Huron koma frá Los Angels í Bandaríkjunum og var stofnuð árið 2010. Lord Huron hafa gefið út 2 plötur, Lonseome Dreams og Strange Trails sem kom út í byrjun apríl og er Strange Trails plata dagsins á Rás 2.

Ivy Tripp

Ivy Tripp er 3 plata Waxahatchee og er platan plata dagsins á Rás 2.

We Remember Sam Cooke

We Remember Sam Cooke er 5 plata The Supremes. Platan kom út í apríl árið 1965 eða fyrir 50 árum síðan og í tilefni af því er hún plata dagsins á Rás 2.

Darling Arithmetic

Hljómsveitin Villagers kemur frá Dublin en hún var stofnuð árið 2008 af forsprakkanum Conor O‘Brian, sem áður hafði verið meðlimur hljómsveitarinnar The Immediate.

Söngvar um lífið 1966-2008

Rúnar Júlíusson fæddist í Keflavík, 13. apríl árið 1945; góður strákur og fremur stilltur í æsku. Þegar hann var aðeins fimm ára gamall söng hann barnasálminn "Ó, Jesú bróðir besti" inn á segulband fyrir afa sinn, Stefán Bergmann.

Chaos & The Calm

Breski söngvarinn James Bay sendi nýverið frá sér sína fyrstu breiðskífu Chaos & The Calm sem fór á toppinn í heimalandinu Bretlandi, Írlandi og í Svíþjóð.