Mynd með færslu

Paul og leynifélagið

Hvað eiga Magnús R. Einarsson söngvaskáld og dagskrárgerðarmaður, Andrea Jónsdóttir Dj og dagskrárgerðarkona, Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri, Óðinn Jónsson fyrrverandi fréttastjóri og dagskrárgerðarmaður og Jónatan Garðarsson tónlistarspekúland sameiginlegt? Gerður Jónsdóttir ræðir við aðdáendur Pauls McCartneys um manninn, tónlistina og...