Mynd með færslu

Ofurskynjun dýranna

Heimildarþáttaröð í þremur hlutum sem rannsakar skynjun og skynfæri dýra. Þættirnir kanna ítarlega mismunandi tegundir dýra og ótrúlega getu þeirra til að skynja umheiminn með skynfærum sínum.