Mynd með færslu

Mugison

Tónlistarmaðurinn Mugison heldur upp á velgengni nýjustu plötu sinnar, Hagléls, með því að bjóða landsmönnum á tónleika í Hörpu og víðar. Svo mikil eftirspurn var eftir miðum á tónleikana í Hörpu að þeir fóru allir á augabragði. RÚV sýnir beint frá tónleikunum kl. 22.25 fimmtudaginn 22. desember.