Mynd með færslu

Miðnætursól

Sænsk spennuþáttaröð frá sömu handritshöfundum og gerðu Brúna. Í bænum Kiruna í Norður-Svíþjóð finnst franskur ríkisborgari myrtur á hrottafenginn hátt. Lögregluyfirvöld á staðnum og frönsk lögreglukona vinna nú við að finna morðingjann. Rannsóknin stendur sem hæst þegar sólin ætlar aldrei að setjast í sænska sumrinu. Leikarar: Leila Bekhti, Gustaf...
Næsti þáttur: 23. janúar 2017 | KL. 21:00

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Miðnætursól

Midnattssol
(5 af 8)
16/01/2017 - 21:00
Mynd með færslu

Miðnætursól

Midnattssol
(4 af 8)
09/01/2017 - 21:00