Mynd með færslu

Lónbúinn

Ljóðræn náttúrulífsmynd - kraftaverkasaga um lífsferil laxins. Við fylgjumst með hrognunum klekjast út í ósnortinni heimaánni á Vesturlandi og sjáum hvernig seiðin þroskast smátt og smátt og læra að forðast hættur árinar sem hvarvetna blasa við þeim. Dag einn tekur náttúran af þeim völdin og þau ganga til sjávar þar sem þau stækka hundraðfalt á einu...