Mynd með færslu

Ljóðabókin syngur

Í þáttaröðinni «Ljóðabókin syngur» verða teknar fyrir sex merkar ljóðabækur sem út komu á fyrri hluta 20. aldar, ein bók í hverjum þætti, og áhersla lögð á lögin sem hafa verið samin og sungin við ljóðin úr bókinni. Bækurnar sem fjallað verður um eru Söngvar förumannsins eftir Stefán frá Hvítadal, sem út kom 1918, Svartar fjaðrir eftir Davíð Stefánsson og...
Hlaðvarp:   RSS iTunes