Mynd með færslu

Lifað og skrifað

Um útvarpsmanninn Andrés Björnsson. Þátturinn var áður á dagskrá á páskadag 1999, til að minnast Andrésar sem lést í árslok 1998. Andrés fæddist árið 1917. Hann var um langt skeið einn helsti útvarpsmaður þjóðarinnar, réðst fulltrúi á skrifstofu útvarpsráðs 1944, var síðar dagskrárstjóri og loks útvarpsstjóri á árunum 1968-84. Andrés var...