Mynd með færslu

Jólalag Ríkisútvarpsins 2016: Tómas R. Einarsson

Jólalagið í ár er eftir Tómas R. Einarsson. Lagið heitir "Nú er mér allur harmur úr hug" og er við erindi úr kvæðinu Jólasnjór eftir Jóhannes úr Kötlum. Kvæðið Jólasnjór birtist í ljóðabókinni Tregaslagur (1964). Flytjendur: Sigríður Thorlacius, söngur. Eyþór Gunnarsson, píanó. Tómas R. Einarsson, kontrabassi. Frumflutt í Víðsjá í gær -...