Mynd með færslu

John Grant og Sinfó

Upptaka frá tónleikum tónlistarmannsins Johns Grants sem tróð upp í Eldborg á Iceland Airwaves haustið 2015 ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. John Grant hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir tónlist sína en var tilnefndur til BRIT-verðlaunanna vorið 2015 - sem besti alþjóðlegi karlsöngvarinn. Stjórnandi var Christopher George. Upptökustjórn: Helgi...