Mynd með færslu

Í garðinum með Gurrý

Ný þáttaröð í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings þar sem hún sýnir áhorfendum réttu handtökin við garðyrkjustörfin. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Einfalt að rækta eigin kryddjurtir

Það getur margborgað sig að rækta sínar eigin kryddjurtir. Fátt er betra en fersk minta út í sumardrykkinn eða glænýtt blóðberg með lambalærinu.
01.06.2015 - 11:35

Vorverkin — snyrting berjarunna

Vorið nálgast og garðvinnan fikrar sig því ofar í hugum margra og rétt að hefjast handa við trjá- og runnaklippingar svo gróðurinn verði í góðu ásigkomulagi fyrir sumarið.
31.03.2015 - 13:25